Pop Up - Infra Method
Infra Method er fjölbreytt og árangursrík þjálfun í 30–34° innrauðum hita sem sameinar kraftmiklar styrktaræfingar, rólegri og þyngri styrktarlotur, ásamt Pilates- og Barre-innblásnum hreyfingum. Unnið er með þungar ketilbjöllur, lóð og eigin líkamsþyngd sem skapar jafnvægi milli styrks, liðleika, úthalds og vellíðunar.
ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.