Fara yfir á efnissvæði
Gerast meðlimur
Mínar síður
Tímatafla

Pop Up - Infra Method

Infra Method er fjölbreytt og árangursrík þjálfun í 30–34° innrauðum hita sem sameinar kraftmiklar styrktaræfingar, rólegri og þyngri styrktarlotur, ásamt Pilates- og Barre-innblásnum hreyfingum. Unnið er með þungar ketilbjöllur, lóð og eigin líkamsþyngd sem skapar jafnvægi milli styrks, liðleika, úthalds og vellíðunar. 

ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

Hreyfing - Jógahandklæði

6.990 kr.