Teygjur og nudd
Góðar teygjur í bland við nudd þar sem notaðar eru nuddrúllur og nuddboltar sem þátttakendur eru hvattir til að mæta með sjálfir. Frábær tími til þess að losa um spennu og liðka líkamann.
Við mælum með 2x eins boltum (fást í móttöku Hreyfingar) og nauðsynlegt að mæta með stórt jógahandklæði!
Sjá nuddboltana hér:
https://www.hreyfing.is/vorur/nuddboltar-litlir/
https://www.hreyfing.is/vorur/nuddboltar-storir/