Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Good Routine - Pure Omega 3

Til baka í vefverslun

Hæsti styrkur af Omega-3 fitusýrum í hverri skammtastærð (1430 mg). Gæðahreinsuð og líkaminn á auðvelt með upptöku.

3.990 kr. 3.192 kr. -20%
Good Routine - Pure Omega 3
Good Routine - Pure Omega 3

Ítarlegri upplýsingar um vöru

Kostir Pure Omega-3

  • Hreinleiki og gæði – Pure Omega-3 er framleitt með einkaleyfisvarða tækniferli Flutex™ felur í sér fjögurra stiga sértækt hreinsunarferli sem tryggir að þungmálmar og önnur mengunarefni eru fjarlægð – án þess að notast sé við leysiefni, háan hita eða aðrar ágengar aðferðir sem gætu haft áhrif á gæði.
  • Góð upptaka – samanstendur af ómega-3 fitusýrum í sínu náttúrulega og stöðuga þríglýseríðaformi sem tryggir upptöku í frumuhimnum.
  • Úrvals efnablanda – hvert hylki tryggir mikinn styrk af ómega-3 fitusýrunum EPA (792 mg) og DHA (528 mg) sem gegna mikilvægu hlutverki í líkamanum.

Ráðlögð notkun

Mælt er með Pure Omega-3 til að tryggja heilbrigði hjarta, augna, taugakerfis, húðar, beina og liðamóta, til að viðhalda eðlilegu magni lípíða í blóðinu, styrkja ónæmiskerfið og koma í veg fyrir ofnæmisviðbrögð og stuðla að vellíðan þeirra sem neyta ekki nógu mikils af góðri fitu.

Tvö hylki á dag með mat eða vatnsglasi eða samkvæmt tilmælum sérhæfðs ráðgjafa.

Einkaleyfisvarða Flutex™ ferlið

Einkaleyfisvarið tækniferli Flutex™, fjögurra þrepa hreinsunarferli sem fjarlægir þungmálma og önnur mengunarefni. Þessi umhverfisvæna og efnafræðilega aðferð hreinsar fitusýrurnar og eykur gæði olíunnar miðað við aðrar hreinsunaraðferðir þar sem notast er við efni og aðferðir sem minnka gæði.

Omega-3 fitusýrur

110 mg

Næringarefnin EPA og DHA eru tegundir ómega-3 fitusýra og gegna þær mikilvægu hlutverki í líkamanum sem nauðsynleg byggingarefni frumuhimna auk þess að stuðla að eðlilegri virkni hjarta, augna og heila. Taugar innihalda mikið magn af ómega-3 fitusýrunni DHA og því er inntaka DHA mikilvæg til þess að veita taugum nauðsynleg næringarefni. Afleiðingar þess að fá ekki nóg af DHA úr fæðu gætu verið skert geta líkamans til að læra, hugsa, muna og viðhalda hraustum  og hamingjusömum heila. Þá er DHA í líkamanum nauðsynlegt til þess að viðhalda góðri sjón.

E-vítamín

13,42 mg

Náttúrulegt E-vítamín sem dregur úr oxunarferlum fitusýra og viðheldur ferskleika þeirra.

D3-vítamín

5 mcg

Þetta er nauðsynlegt næringarefni sem stuðlar að heilbrigðri uppbyggingu líkamans með því að styðja við ónæmiskerfið. Auk þess stuðlar það að heilbrigði vöðva, tauga og hjartastarfsemi ásamt því að bæta svefn.