Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla
Til baka

ÁJ sykurlaus

Næring
ÁJ sykurlaus er heilsusamlegur drykkur sem haggar ekki blóðsykrinum. Hann er lágkolvetna og inniheldur góða blöndu próteina, fitu og trefja en slík blanda jafnar sveiflurnar.
 
Auk þess inniheldur drykkurinn kanil sem jafnar blóðsykurinn og slær á sykurlöngun. Kanill og stevía eru náttúrulegar sætur sem hagga ekki blóðsykrinum.
 
ÁJ sykurlaus, uppskrift
2 dl möndlumjólk (ósykruð)
NOW súkkulaði prótein (eða kollagen)
½ avocado
1 msk möndlusmjör (eða t.d. 2 msk macadamia hnetur)
2 tsk kakó
1 tsk kanill
3 dropar stevía (eða vanillu sýróp til að bragðbæta)
 
Klakar gera drykkinn ferskari en þeim má vissulega sleppa. Líka tilvalið að setja frosin bláber í drykkinn.
 
Allt sett saman í matvinnsluvél og þeytt þar til hráefnin hafa blandast vel.
 
Þú færð ÁJ sykurlausan á heilsubar Hreyfingar og nú getur þú einnig útbúið þinn eigin heima.

10 skipta drykkjakort

15.900 ISK 13.990 kr. -12%

10 skipta skálakort

18.900 ISK 16.990 kr. -10%

10 skipta grautakort

7.900 ISK 6.990 kr. -12%
Til baka
Til baka
Til baka
Til baka
Til baka