Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Hjólaþjálfun

16. apríl
4 vikur
16.990 kr. 4.248 kr. á viku
32.990 kr. 8.248 kr. á viku
Netgíró

Hjólaþjálfun með Ágústu Eddu og Eyjólfi Guðgeirs - margverðlaunuðum afrekshjólurum!

Öflug og markviss hjólaþjálfun sem eflir þol og styrk. Áhersla á að bæta grunnform, tækni og læra að beita sér rétt á hjólinu. Markmiðið er að komast í kröftugt form, bæta þol og tækni. Námskeiðið hentar jafnt nýliðum sem keppnisfólki þar sem auðvelt er að aðlaga æfingar innandyra að þörfum allra. 

Stöðumat verður á tímabilinu til að setja sér markmið og sjá framfarir. Í tímunum er notast við nýjustu tækni vatta og púlsmæla sem gera æfingarnar mun markvissari og skemmtilegri. Þjálfarar miðla af áralangri reynslu um hjólreiðar og keppnisreynslu.

Þátttakendur þurfa engan sérstakan bakgrunn bara góða skapið og vilja til að komast í betra hjólaform.



Innifalið:

  • Hjólaþjálfun 2x í viku
  • Auka 15 mín. kjarnaþjálfun og teygjur eftir hvern hjólatíma
  • Aðgangur að lokaðri Facebooksíðu hjólahópsins
  • Aðgangur að Myzone púlsmælakerfi
  • Boditrax - aðgangur að nákvæmri líkamsástandsmælingu
  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum 
  • Aðgangur að útiaðstöðu- jarðsjávarpotti og gufuböðum 

    Minnum á íþróttastyrki stéttarfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

    **ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.

HJ1

þriðjudagur
kl. 07:10-08:25
Salur 4
fimmtudagur
kl. 07:10-08:25
Salur 4
Skrá á námskeið