Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Trigger Point 75 mín

21. febrúar
6 vikur
12.990 kr. 2.165 kr. á viku
24.990 kr. 4.165 kr. á viku
Netgíró

Í Triggerpoint æfingum er unnið með nuddrúllur og nuddbolta til að ná frekari vöðvaslökun, losa um stífa vöðva og eymsli í vöðvum. 

Unnið er markvisst með ákveðna punkta í líkamanum til að stuðla að minni bólgum og krónískum verkjum, aukinni hreyfigetu, liðleika og vellíðan.

ATH! Þátttakendur mæta með sína eigin nuddbolta, við mælum með 2x eins boltum (fást í móttöku Hreyfingar, Plús boltar) og stórt jógahandklæði.

Sjá Plús boltana hér: https://www.hreyfing.is/vorur/plus-boltar-2-saman-i-neti/

Salurinn er 28°C heitur. 
Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

 

*Í þessum tíma eru þátttakendur ekki í skóm. Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu. 

Innifalið:

  • Þjálfun 1x í viku 75 mín í senn
  • Boditrax - aðgangur að nákvæmri líkamsástandsmælingu
  • Aðgangur að Heilsusíðum Hreyfingar
  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum
  • Aðgangur að útiaðstöðu- jarðsjávarpotti og gufuböðum 


    Minnum á íþróttastyrki stéttarfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

    **ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.

 

TP

miðvikudagur
kl. 19:40-20:55
Salur 1
Námskeið er hafið.