Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Líkamsskrúbbur - Body Oil & Bath Salt

Til baka í vefverslun

Mögnuð tvenna fyrir silkimjúkan líkama!

Body Oil & Bath Salt - Blandaðu þessu tvennu saman í lófa þinn eða í litla skál og útkoman er mögulega besti líkamsskrúbbur í heimi!

Hristu af þér veturinn og undirbúðu húðina fyrir sumarljómann.
Skrúbbaðu húðina reglulega með þessari mögnuðu tvennu, þannig eykur þú blóðflæðið og gefur húðinni aukinn ljóma og fallegt yfirbragð.

13.800 ISK 11.900 kr. -14%
Líkamsskrúbbur - Body Oil & Bath Salt
Líkamsskrúbbur - Body Oil & Bath Salt Líkamsskrúbbur - Body Oil & Bath Salt Líkamsskrúbbur - Body Oil & Bath Salt Líkamsskrúbbur - Body Oil & Bath Salt Líkamsskrúbbur - Body Oil & Bath Salt Líkamsskrúbbur - Body Oil & Bath Salt Líkamsskrúbbur - Body Oil & Bath Salt

Ítarlegri upplýsingar um vöru

Body Oil 100 gr.
Nærandi olía sem inniheldur náttúrulega þörunga Bláa Lónsins. 
Notið olíuna einnig til að dekra við húðina, í slökunarnudd, út í bað eða sem rakagjafa á líkamann. Léttur ilmur olíunnar veitir róandi áhrif.

Bath Salt 175 gr.
Mineral Bath Salt inniheldur steinefni úr jarðsjó Bláa Lónsins. Söltin eru auðleyst í baðvatni, endurnæra og sefa húðina.
Lækningalind Bláa Lónsins mælir með reglubundinni böðun heima við til að koma jafnvægi á þurra og viðkvæma húð.