Fara yfir á efnissvæði
Gerast meðlimur
Mínar síður
Tímatafla

The Iconic Facial

Til baka í vefverslun

The Iconic Facial
Endurnærandi gjafasett sem djúphreinsar, þéttir og styrkir húðina. Byrjaðu á Silica Mud Mask sem djúphreinsar og styrkir efsta varnarlag húðar. Fylgdu á eftir með BL+ The Cream sem veitir húðinni raka, endurnærir og dregur úr ásýnd fínna lína. Húðrútína sem veitir húðinni sannkallaðan hátíðarljóma.
Settið Inniheldur: Silica Mud Mask (75 ml), og BL+ The Cream (5 ml), ásamt maskalykli.

15.800 kr. 10.900 kr. -31%
The Iconic Facial
The Iconic Facial

Ítarlegri upplýsingar um vöru

BL+ THE CREAM
Einstaklega nærandi og rakagefandi krem sem eykur þéttleika húðar og dregur úr ásýnd fínna lína. Hentar öllum húðgerðum. 
SILICA MUD MASK
Hinn margrómaði hvíti andlitsmaski sem djúphreinsar og styrkir húðina. Gefur frísklegt yfirbragð og dregur úr sýnileika svitahola. Hentar öllum húðgerðum. 
Maskalykill
Lykillinn að því að kreista hvern einasta dropa úr áltúbunum okkar.  
NOTKUN
  • Notið BL+ The Cream morgna og kvölds, eftir hreinsun, á andlit og háls.  
  • Berið Silica Mud Mask ríkulega og jafnt yfir hreina húð. Forðist augnsvæðið. Látið bíða á húðinni í 5-10 mínútur. Skolið af með volgu vatni. Notið maskann eftir þörfum eða 2-3 sinnum í viku.  
  • Rennið Mask Squeezer Key á áltúbuna og snúið svo öll varan náist auðveldlega út. Þegar áltúban er tóm geturðu farið með hana í endurvinnslu.