Heilsuvika
Góð leið til að efla þitt besta fólk!
HEILSUVIKA Í HREYFINGU
Hressandi heilsuvika er góð leið til að efla þitt besta fólk. Með því að stuðla að bættri heilsu færðu orkumeira og ánægðara starfsfólk, minni starfsmannaveltu og færri veikindaga!
- Fyrirlestur
- Nákvæm líkamsástandsmæling með ráðgjafa
- Vikukort í Hreyfingu
- Opnir hóptímar og fullkominn tækjasalur
- Útispa, heitir pottar og gufuböð
- 15% afsláttur af snyrti-, nudd- og spameðferðum
Skráðu þínar upplýsingar hér til að fá tilboð fyrir þinn hóp og við munum hafa samband.ATH! Í "annað" setur þú inn þann fjölda sem þú vilt panta fyrir.
Lágmarks pöntun 10 manns.