Heilsuaðild - Styrktarþjálfun í tækjum
Skráning er aðeins opin fyrir meðlimi með Heilsuaðild
Góður tími fyrir þá sem vilja bæta styrk og lyfta í tækjum í tækjasal undir leiðsögn þjálfara.
Þjálfari Heilsuaðildar tekur á móti þér við inngang í tækjasal á efri hæð!