Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Infra Power Yoga

Þú munt svitna í þessum frábæra tíma sem byggður er á Baptiste seríunni "Journey into Power". Serían er föst sería sem er þó stundum brotin upp. Lögð áhersla á að styrkja iðkendur, líkamlega og andlega, með skýrum ásetningi. Flæðið er kraftmikið og kennt í heitum sal. Tímarnir eru fyrir alla, bæði byrjendur og vana, þar sem boðið er uppá útfærslur fyrir öll getustig.

ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

Chilly´s flaska

Finndu þinn tíma

Salur
1
föstudagur 30. sep.
17:30 - 18:30