Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Innrautt MTL

Mótun-tónun-lenging í 28-30° innrauðum sal. Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að lengja þá. Þú þjálfar stinna og sterka vöðva í kvið, baki, rassvöðvum og lærum. Æfingar eru gerðar rólega í takt við þægilega tónlist. Nuddrúllur notaðar til að nudda vöðvana og góðar teygjur.

ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

Finndu þinn tíma

Salur
1
sunnudagur 14. júl.
12:00 - 13:00
Salur
1
miðvikudagur 17. júl.
12:05 - 12:55