Dekurkort - 50 mín
10 skipta kort í dekur sem hægt er að nýta í:
Heilsu- og slökunarnudd (50 mín)
Kraftaverka andlitsmeðferð (60 mín)


Ítarlegri upplýsingar um vöru
DEKURKORT
10 skipta kort í dekur sem hægt er að nýta í:
- Heilsu- og slökunarnudd (50 mín)
- Kraftaverka andlitsmeðferð (60 mín)
Þú velur hverju sinni og getur nýtt kortið bæði fyrir þig og aðra.
Með Dekurkortinu sparar þú og færð 10. nuddið frítt!
Settu heilsu og vellíðan í fyrsta sæti.
Þú færð Dekurkortið hér og í Hreyfing spa.