Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Hreyfing og vellíðan

9. janúar
12 vikur
45.990 kr. 3.833 kr. á viku
89.990 kr. 7.499 kr. á viku
Netgíró

Hreyfing og vellíðan er vandað æfingakerfi sem er sérhannað af Söndru Dögg Árnadóttur sjúkraþjálfara.

Námskeiðið hentar fólki með stoðkerfisvandamál, þeim sem hafa ekki æft í einhvern tíma eða komin yfir miðjan aldur og vill fara varlega í þjálfun.

Æfingarnar taka mið af þörfum hópsins og miða að því að bæta styrk, líkamsstöðu, hreyfifærni, liðleika, þol og jafnvægi. En umfram allt auka vellíðan og bæta heilsu. Góð heilsa er afar dýrmæt og margt hefur áhrif á heilsufar okkar og líðan, einkum við sjálf.

Komdu með á þetta vandaða námskeið og þú finnur fljótt muninn.


Innifalið:

Minnum á íþróttastyrki stéttarfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

**ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.

„„Mér finnst þetta besta námskeiðið sem ég hef farið á og hef ég farið á mörg í áranna rás (reyndar aldrei hjá Hreyfingu).“ „Kennarinn er meirháttar og allt eins og best verður á kosið.“ „Mjög góður þjálfari, sem fylgist vel með að æfingarnar séu gerðar rétt, við fáum góðar útskýringar á æfingunum og eins fáum við góðar ráðleggingar varðandi svo margt annað.““

— Úr skoðanakönnunum 2016, hvað segja námskeiðsþátttakendur um námskeiðið?  

HV1

þriðjudagur
kl. 09:00-10:00
Salur 2
fimmtudagur
kl. 09:00-10:00
Salur 1
Námskeið er hafið.

HV2

þriðjudagur
kl. 10:15-11:15
Salur 1
fimmtudagur
kl. 10:15-11:15
Salur 1
Námskeið er hafið.