Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Sandra Dögg Árnadóttir

Sandra er sjúkraþjálfari í Orkuhúsinu ásamt því að kenna fjölbreytt námskeið og opna tíma í stöðinni. Á yngri árum æfði hún fimleika í mörg ár og er meðal annars alþjóðlegur dómari í áhaldafimleikum kvenna og fyrrum landsliðsþjálfari í greininni. Þekking, nákvæmni og umhyggja einkennir kennsluna hennar enda þaulvön að vinna með líkamann á fjölbreyttan hátt. Í tímunum hennar leggur hún áherslu á líkamsvitund, hreyfistjórnun og styrktarþjálfun.

Hversdagslegur lúxus: Mér finnst æðislegt að hafa tíma til að elda góðan mat og komast í pottinn í garðinum á kvöldin.

Lesa meira

Sandra er sjúkraþjálfari í Orkuhúsinu ásamt því að kenna fjölbreytt námskeið og opna tíma í stöðinni. Á yngri árum æfði hún fimleika í mörg ár og er meðal annars alþjóðlegur dómari í áhaldafimleikum kvenna og fyrrum landsliðsþjálfari í greininni. Þekking, nákvæmni og umhyggja einkennir kennsluna hennar enda þaulvön að vinna með líkamann á fjölbreyttan hátt. Í tímunum hennar leggur hún áherslu á líkamsvitund, hreyfistjórnun og styrktarþjálfun.

Hversdagslegur lúxus: Mér finnst æðislegt að hafa tíma til að elda góðan mat og komast í pottinn í garðinum á kvöldin.

Tímar með Sandra Dögg Árnadóttir

Heit kjarnaþjálfun

Áhersla á að styrkja allan líkamann og bæta tækni með jafnvægisæfingum o.fl

  • Styrkur
Skoða nánar

Hreyfiflæði & þrýstipunktar

Hreyfiflæði tími þar sem markmiðið er að auka jafnvægi, liðleika, styrk o.fl.

  • Mjúkur
Skoða nánar

Námskeið með Sandra Dögg Árnadóttir

Hreyfing og vellíðan

Hreyfing og vellíðan

Byrjaði 9. apríl

Aðrir kennarar