Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Algae Bioactive Concentrate Face Oil

Til baka í vefverslun

Öflug og náttúruleg andlitsolía sem endurnærir húðina samstundis. Þróuð með hinum einstöku lífvirku örþörungum Bláa Lónsins sem búa yfir miklu magni næringarefna og vítamína, til að styðja við endurnýjun húðarinnar. Notaðu andlitsolíuna daglega til að auka ljóma húðarinnar og stuðla að sléttara og heilbrigðara yfirbragði hennar.

 

16.900 kr.
Algae Bioactive Concentrate Face Oil
Algae Bioactive Concentrate Face Oil

Ítarlegri upplýsingar um vöru

ÁVINNINGUR

Algae Bioactive Concentrate Face Oil er silkimjúk andlitsolía sem nærir og sléttir húðina, eykur ljóma og dregur úr sýnileika fínna lína og hrukkna.

  • Létt áferð

  • Prófað af húðlæknum

  • Án ilmefna

  • Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð

  • Hentar öllum húðgerðum og grænkerum

NOTKUN

  • Berið 4-6 dropa á hreina og raka húð, andlit og háls, á hverju kvöldi eða eftir þörfum.

  • Strjúkið olíunni mjúklega og þrýstið inn í húðina til að hámarka virknina.