Mineral Mask
Öflugur rakagefandi andlitsmaski sem byggir upp rakastig húðar, mýkir og gefur húðinni líflegra yfirbragð.
Tilvalinn næturmaski sem hentar öllum húðgerðum.
Mineral Mask inniheldur steinefnaríkan jarðsjó Bláa Lónsins. Maskinn er kælandi og hefur létta geláferð.


Ítarlegri upplýsingar um vöru
Berið Mineral Mask á hreina húð. Forðist augnsvæðið. Látið bíða í 10-20 mínútur eða yfir nótt.
Notist eftir þörfum eða 2-3 sinnum í viku.
Ofnæmisprófað
Án parabena
Án litarefna