Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Silica Purifying Shampoo

Til baka í vefverslun

Djúphreinsandi hársápa sem inniheldur endurnærandi steinefnasölt og styrkjandi kísil úr jarðsjó Bláa Lónsins. Sefar og kemur jafnvægi á þurran, ertan og viðkvæman hársvörð.

Silica Purifying Shampoo
Silica Purifying Shampoo

Ítarlegri upplýsingar um vöru

ÁVINNINGUR

Silica Purifying Shampoo er sefandi hársápa með geláferð sem hreinsar og hjálpar þurrum og ertum hársverði. Þessi meðferðarhársápa er notuð í Lækningalind Bláa Lónsins en þar hefur verið boðið upp á náttúrulega og áhrifaríka meðferð við sóríasis síðan 1994. 

- Geláferð
- Hentar þurrum, mjög þurrum og viðkvæmum húðgerðum
- Prófað af húðlæknum
- Án ilmefna
- Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð

NOTKUN

- Notaðu Silica Purifying Shampoo 2-3 sinnum í viku, í einn mánuð. Þar á eftir skaltu nota það 1 sinni í viku sem fyrirbyggjandi meðferð.
- Forðastu snertingu við augu.