Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Mineral Intensive Cream

Til baka í vefverslun

Sérlega mýkjandi og nærandi krem fyrir mjög þurra og viðkvæma húð.
Inniheldur Blue Lagoon steinefni sem næra, gefa raka og auka teygjanleika húðarinnar.

Mælt er með daglegri notkun á mjög þurr húðsvæði.

Mineral Intensive Cream
Mineral Intensive Cream Mineral Intensive Cream

Ítarlegri upplýsingar um vöru

 
Ofnæmisprófað
Án parabena
Án litar- og ilmefnaNotkun:
Skref 1 - Hreinsun: Berið lítinn skammt af Silica Body Scrub á húðina og nuddið mjúklega upp í mót.

Skref 2 - Örvun: Látið renna í heitt bað (37-38°C) og bætið 50-100 g af Bath Salt út í vatnið. Söltin leysast strax upp. Slakið á í baðinu í um 20 mínútur.

Skref 3 - Næring: Berið Mineral Intensive Cream á líkamann og andlit. Einnig hægt að blanda saman við Silica Bath and Body Oil og ná fram fallegum gljáa.