Viðburðir
Heilsueflandi hópefli og notalegar stundir
Hreyfing býður upp á fjölbreyttar heilsutengdar lausnir fyrir fyrirtæki og hópa.
Njóttu þess að koma með hópinn þinn til okkar í hressandi hóptíma og notalega slökun í Hreyfing spa.
SPA
Einstök spa upplifun í notalegu slökunarrými með hengirólum, innrauðri saunu og heitum potti.
Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar, kaldur pottur, sauna og blautgufa.
Hóptími
Hressandi hóptími er góð leið til að skapa öflugan liðsanda og sterka liðsheild. Minni starfsmannavelta og meiri starfsánægja!
Hressandi hóptími og notaleg stund á eftir í Hreyfing spa eflir þitt allra besta fólk.
Heilsuvika
Hressandi heilsuvika er góð leið til að efla þitt besta fólk. Með því að stuðla að bættri heilsu færðu orkumeira og ánægðara starfsfólk, minni starfsmannaveltu og færri veikindaga!
Afmæli
Heilsa er ekki heppni, það á að halda upp á lífið og fagna því að fá að eldast.
Endurnærandi afmælispartý í Hreyfingu hittir í mark, dekraðu við þína gesti með vellíðan og notalegheitum!