Tímatafla
Morgun-tímar
Hjól
- 08:15 - 09:05
- Salur 4
- Sólberg Bjarnason Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli þar sem unnið er með MYZONE púlsmælakerfið og unnið út frá litum á hjólinu sem hver stendur fyrir ákveðið álagsstig ,CBC (Co…
Þolþjálfun í tækjasal
- 08:15 - 09:00
- Tækjasalur niðri
- Andri Kristinn Ágústsson
Þolþjálfun á þoltækjum í tækjasal. Hressandi hóptími þar sem hver og einn vinnur á sínu þoltæki á sínum hraða. Frábær leið til þess að byggja upp betra þol og styrkja hjarta- og æðakerf…
WOD í tækjasal
- 08:30 - 09:15
- Tækjasalur uppi
- Andri Kristinn Ágústsson
Kröftugur og fjölbreyttur WOD (Workout Of The Day) hóptími í tækjasal. Ákveðin verkefni lögð fyrir þátttakendur í tímanum og hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum h…
STRONG
- 08:50 - 09:50
- Salur 2
- Ásrún Ólafsdóttir
Öflugur styrktartími þar sem unnið er með lóðastangir og handlóð til þess að styrkja alla helstu vöðva líkamans. Árangursríkar æfingar í takt við nýjustu tónlistina. Árangursríkur st…
Hlaup & lyftingar
- 10:00 - 10:50
- Salur 3
- Lilja Björk Ketilsdóttir Aldís Gunnars
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir…
MTL
- 10:10 - 11:00
- Salur 1
- Nadia Margrét
Mótun-tónun-lenging. Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að lengja þá. Þú þjálfar stinna og sterka vöðva í kvið, baki, rass og lærum. Æfingar…
WOD í tækjasal
- 10:30 - 11:15
- Tækjasalur uppi
- Andri Kristinn Ágústsson
Kröftugur og fjölbreyttur WOD (Workout Of The Day) hóptími í tækjasal. Ákveðin verkefni lögð fyrir þátttakendur í tímanum og hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum h…
Zumba
- 11:10 - 12:10
- Salur 1
- Alda María
Heitasti danstíminn í dag þar sem stuð og suðræn stemning er allsráðandi. Tími fyrir alla sem elska að dansa þar sem sporin eru mjög einföld. Þú gleymir þér í stuði og stemningu.
Hot Yoga
- 11:15 - 12:10
- Salur 5
- Bjargey Aðalsteinsdóttir
Heitur tími
Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 36-38° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
ATH.…