Tímatafla
Morgun-tímar
Hlaup & lyftingar
- 06:10 - 07:00
- Salur 3
- Aldís Gunnars
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir…
Hot Balance
- 06:10 - 07:05
- Salur 5
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Heitur tími
Dásamlegur en krefjandi tími í 30° heitum sal þar sem notuð eru létt lóð og eigin líkamsþyngd til að styrkja alla helstu vöðva líkamans. Áhersla er lögð á jafnvægi, kvið og bak og góðar…
Infra Power
- 06:10 - 07:00
- Salur 1
- Lilja Björk Ketilsdóttir
Það allra heitasta í dag! Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Ketilbjalla, lóð, innrauður hiti, sviti, átök og ÞÚ!
MyRide hjólaþjálfun 3x
- 07:10 - 08:10
- Salur 4
- Karen Axelsdóttir Ágústa Edda Björnsdóttir
MyRide hjólaþjálfun með hinum margverðlaunuðu afrekskonum Karen Axels og Ágústu Eddu
Club Fit Púls
- 07:15 - 08:05
- Salur 3
- Karítas Dan
Við höfum fullkomnað Club Fit æfingakerfið okkar. Nú getur þú æft með MyZone púlsmæli og veist nákvæmlega á hvaða álagi þú átt að vera á hverju sinni til að hámarka árangur þinn í hverj…
Infra Barre Burn
- 07:15 - 08:05
- Salur 1
- Rebecca Hidalgo
Infra Barre Burn er árangursríkt námskeið í heitum sal - Það allra heitasta í dag!
Hot Brazil Buttlift
- 07:20 - 08:10
- Salur 5
- Edie Brito
Heitur tími
Brasilíski Edie Brito leiðir þig í gegnum þennan rólega en áhrifaríka
styrktartíma þar sem mikil áhersla er lögð á kjarnavöðvana, rass- og lærvöðva. Góða teygjur. Unnið er í 30° heitum…
Hreyfing og vellíðan
- 09:00 - 10:00
- Salur 2
- Sandra
4 vikna námskeið fyrir konur og karla! Hreyfing og vellíðan er vandað æfingakerfi sem er sérhannað af Söndru Dögg Árnadóttur sjúkraþjálfara. Námskeiðið passar fólki með stoðkerfis…
Hjól
- 09:00 - 09:50
- Salur 4
- Anna Eiríksdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli þar sem unnið er með MYZONE púlsmælakerfið og unnið út frá litum á hjólinu sem hver stendur fyrir ákveðið álagsstig ,CBC (Co…
Þrek & þokki
- 09:30 - 10:30
- Salur 1
- Sóley Jóhannsdóttir
4 vikna námskeið á mjúku línunni fyrir konur. Þrek og þokki, þrautreynt og áhrifaríkt æfingakerfi á mjúku línunni hjálpar þér að móta vöðva líkamans með tækni sem samþættir fitubrenns…
Eðalþjálfun
- 10:00 - 11:00
- Salur 5
- Anna Eiríksdóttir
Heitur tími
Taktu skrefið lengra, komdu þér í toppform með fjölbreyttum eðal æfingakerfum. Infra Shape, MTL, Infra Power, Hot Fitness, Eftirbruna, Buttlift, lyftingum, HIIT Yoga o.fl.
Eðalþjálfun…
Besta Aðild
- 10:00 - 10:45
- Tækjasalur
- Atli Albertsson
Ath. Lokaður tími - Aðeins fyrir meðlimi í Bestu aðild. Atli einkaþjálfari í Bestu aðild leiðir fjölbreytta og skemmtilega æfingu. Sérstaklega samsett æfingakerfi og hver og einn vin…
Móðir & barn
- 10:40 - 11:30
- Salur 1
- Sandra
Æfingakerfið í mömmuleikfiminni er sérstaklega hannað af sjúkraþjálfara fyrir nýbakaðar mæður. Fyrir þær sem vilja komast í gott form og hafa barnið hjá sér á meðan þær æfa. Almennt…
Hádegis-tímar
MyRide hjólaþjálfun 2x
- 12:00 - 13:00
- Salur 4
- Karen Axelsdóttir Ágústa Edda Björnsdóttir
MyRide hjólaþjálfun með hinum margverðlaunuðu afrekskonum Karen Axels og Ágústu Eddu
Dynamic Flow
- 12:00 - 12:50
- Salur 5
- Sandra
Heitur tími
Hreyfiflæði tími þar sem markmiðið er að auka jafnvægi, liðleika, styrk og hreyfifærni. Unnið með eigin líkamsþyngd. Tímarnir eru náskyldir jóga og pilates en við bætast tækniæfingar og…
Hlaup & lyftingar
- 12:05 - 12:55
- Salur 3
- Aldís Gunnars
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir…
Infra Power
- 12:10 - 13:00
- Salur 1
- Anna Eiríksdóttir
Það allra heitasta í dag! Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Ketilbjalla, lóð, innrauður hiti, sviti, átök og ÞÚ!
Síðdegis-tímar
Besta Aðild
- 13:00 - 13:45
- Tækjasalur
- Atli Albertsson
Ath. Lokaður tími - Aðeins fyrir meðlimi í Bestu aðild. Atli einkaþjálfari í Bestu aðild leiðir fjölbreytta og skemmtilega æfingu. Sérstaklega samsett æfingakerfi og hver og einn vin…
Eftirbruni
- 16:20 - 17:10
- Salur 2
- Matthildur María
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Hot Mix
- 16:30 - 17:20
- Salur 5
- Bjargey Aðalsteinsdóttir
Styrkjandi og liðkandi æfingar ásamt áherslu á öndun, slökun og vellíðan. Enginn tími eins og fjölbreytnin í fyrirrúmi.
Eðalþjálfun 2x í viku
- 16:30 - 17:20
- Salur 4+1
- Anna Eiríksdóttir
Taktu skrefið lengra, komdu þér í toppform með fjölbreyttum eðal æfingakerfum. Infra Shape, MTL, Infra Power, Hot Fitness, Eftirbruna, Buttlift, lyftingum, HIIT Yoga o.fl. Eðalþjálfun…
Club Fit 50+
- 16:30 - 17:20
- Salur 3
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Hentar byrjendum sem og lengra komnum. Árangursrík þjálfun þar sem unnið er með þol og styrk til skiptis á einfaldan hátt. Unnið er með MyZone púlsmæla til þess að gera þjálfunina enn m…
Besta Aðild
- 17:00 - 17:45
- Tækjasalur
- Atli Albertsson
Ath. Lokaður tími - Aðeins fyrir meðlimi í Bestu aðild. Atli einkaþjálfari í Bestu aðild leiðir fjölbreytta og skemmtilega æfingu. Sérstaklega samsett æfingakerfi og hver og einn vin…
Hjól
- 17:20 - 18:10
- Salur 4
- María Kristín Gröndal
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli þar sem unnið er með MYZONE púlsmælakerfið og unnið út frá litum á hjólinu sem hver stendur fyrir ákveðið álagsstig ,CBC (Co…
Síðdegisþrek 2x í viku
- 17:25 - 18:15
- Salur 1
- Ásrún Ólafsdóttir
Hvatning, aðhald og fjölbreytni er í fyrrirúmi á þessu hressandi síðdegisnámskeiði þar sem hver tími er skipulagður svo þú náir að þjálfa allan líkamann og bæta þolið til muna. Unnið e…
Síðdegisþrek 3x í viku
- 17:25 - 18:15
- Salur 1
- Ásrún Ólafsdóttir
Hvatning, aðhald og fjölbreytni er í fyrrirúmi á þessu hressandi síðdegisnámskeiði þar sem hver tími er skipulagður svo þú náir að þjálfa allan líkamann og bæta þolið til muna. Unnið e…
Club Fit 50+
- 17:30 - 18:20
- Salur 3
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Hentar byrjendum sem og lengra komnum. Árangursrík þjálfun þar sem unnið er með þol og styrk til skiptis á einfaldan hátt. Unnið er með MyZone púlsmæla til þess að gera þjálfunina enn m…
Hot Yoga
- 17:30 - 18:30
- Salur 5
- Guðrún Svava Kristinsdóttir
Heitur tími
Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 36-38° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
ATH.…
Eðalþjálfun 2x í viku
- 17:30 - 18:20
- Salur 2
- Anna Eiríksdóttir
Taktu skrefið lengra, komdu þér í toppform með fjölbreyttum eðal æfingakerfum. Infra Shape, MTL, Infra Power, Hot Fitness, Eftirbruna, Buttlift, lyftingum, HIIT Yoga o.fl. Eðalþjálfun…
Kvöld-tímar
Síðdegisþrek 3x í viku
- 18:30 - 19:20
- Salur 4
- Ásrún Ólafsdóttir
Hvatning, aðhald og fjölbreytni er í fyrrirúmi á þessu hressandi síðdegisnámskeiði þar sem hver tími er skipulagður svo þú náir að þjálfa allan líkamann og bæta þolið til muna. Unnið e…
Infra MTL
- 18:30 - 19:20
- Salur 1
- Karen Ósk Gylfadóttir
Heitur tími
Mótun-tónun-lenging í 28-30° infraheitum sal. Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að lengja þá. Þú þjálfar stinna og sterka vöðva í kvið, baki…
Club Fit Púls
- 18:30 - 19:20
- Salur 3
- Edie Brito
Við höfum fullkomnað Club Fit æfingakerfið okkar. Nú getur þú æft með MyZone púlsmæli og veist nákvæmlega á hvaða álagi þú átt að vera á hverju sinni til að hámarka árangur þinn í hverj…
Kraftur
- 18:30 - 19:30
- Salur 2
- Bjarni Heiðar
4 vikna lyftingaprógram. Lærðu að lyfta lóðum þannig að þú náir sem bestum árangri á sem skemmstum tíma. Lærðu rétta tækni til að koma í veg fyrir álags meiðsli.
Hot Pilates
- 18:45 - 19:35
- Salur 5
- Guðlaug Ýr Þórsdóttir
Pilates æfingakerfið getur raunverulega breytt lífi þínu og líðan með reglulegri ástundun og í heitum sal nær líkaminn dýpri vöðvavinnu, auknum liðleika, auk þess sem þú svitnar vel sem…
Hlaup & lyftingar
- 19:30 - 20:20
- Salur 3
- Ísabella Hlynsdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir…
Infra Barre Burn
- 19:45 - 20:35
- Salur 1
- Guðlaug Ýr Þórsdóttir
Infra Barre Burn er árangursríkt námskeið í heitum sal - Það allra heitasta í dag!
Hot Yoga
- 20:00 - 21:00
- Salur 5
- Lena Daníelsdóttir
Heitur tími
Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 36-38° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
ATH.…