Tímatafla
Morgun-tímar
Lyftingar
- 06:10 - 07:05
- Salur 2
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Leiðist þér að lyfta ein/n? Prófaðu þá þennan öfluga og áhrifaríka lyftingatíma þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann. Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góða…
Morgunþrek 3x í viku
- 06:10 - 07:00
- Salur 4
- Kristín Einarsdóttir
Viltu aukinn styrk og betra þol? Þá er þetta hressandi morgunnámskeið fyrir þig. Hvetjandi stemning sem fær þig til að hendast fram úr rúminu og byrja daginn í góðum gír.
Besta aðild - Styrktarþjálfun í tækjum
- 07:00 - 07:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Góður tími fyrir þá sem vilja bæta styrk og lyfta í tækjum í tækjasal undir leiðsögn þjálfara. Þjálfari Bestu aðildar tekur á móti þér við inngang í tækjasal á efri hæð!
Hot Balance
- 07:10 - 08:00
- Salur 5
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Heitur tími
Dásamlegur en krefjandi tími í 30° heitum sal þar sem notuð eru létt lóð og eigin líkamsþyngd til að styrkja alla helstu vöðva líkamans. Áhersla er lögð á jafnvægi, kvið og bak og góðar…
Besta aðild - Styrktarþjálfun í tækjum
- 07:30 - 08:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Góður tími fyrir þá sem vilja bæta styrk og lyfta í tækjum í tækjasal undir leiðsögn þjálfara. Þjálfari Bestu aðildar tekur á móti þér við inngang í tækjasal á efri hæð!
Besta aðild - W.O.D.
- 08:00 - 08:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Besta aðild - W.O.D.
- 08:30 - 09:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Hjól
- 09:00 - 09:30
- Salur 4
- Gígja Sunneva Bjarnadóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli þar sem unnið er með MYZONE púlsmælakerfið og unnið út frá litum á hjólinu sem hver stendur fyrir ákveðið álagsstig ,CBC (Co…
Foam flex & teygjur
- 09:30 - 10:00
- Salur 5
- Gígja Sunneva Bjarnadóttir
Teygjur og nudd með Foam Flex nuddrúllunum auka blóðflæði í vöðvum og þar af leiðandi auka efnaskipti og hjálpa til við endurheimt, vöðvabólgu og vöðvaþreytu. Þetta er því tími sem við…
Besta aðild - W.O.D.
- 10:00 - 10:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Besta aðild - W.O.D.
- 10:30 - 11:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Hádegis-tímar
Hlaup & lyftingar
- 12:00 - 12:50
- Salur 3
- Bjarni Heiðar
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir…
Hot Power Yoga
- 12:00 - 13:00
- Salur 5
- Vaka Rögnvaldsdóttir
Heitur tími
Unnið með kröftugar jógastöður, öndun og slökun í 30-34° heitum sal. Hver jógastaða flæðir yfir í aðra sem skilar sér í auknum styrk og liðleika. Jógatími fyrir þá sem vilja kröftugt fl…
Infra Barre Burn
- 12:10 - 13:00
- Salur 1
- Anna Eiríks
Infra Barre er árangursríkt námskeið í heitum sal - Það allra heitasta í dag!
Síðdegis-tímar
Skillrun 50+
- 16:30 - 17:20
- Salur 3
- Helga Guðrún Egilsdóttir Hildur Una Gísladóttir
Árangursrík þjálfun þar sem þol og styrktaræfingar eru gerðar til skiptis á einfaldan hátt í hópþjálfun á göngubrettum, á þínum hraða.
Eftirbruni
- 16:30 - 17:20
- Salur 2
- Matthildur María
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Besta aðild - Styrktarþjálfun í tækjum
- 16:30 - 17:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Góður tími fyrir þá sem vilja bæta styrk og lyfta í tækjum í tækjasal undir leiðsögn þjálfara. Þjálfari Bestu aðildar tekur á móti þér við inngang í tækjasal á efri hæð!
Besta aðild - Styrktarþjálfun í tækjum
- 17:00 - 17:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Góður tími fyrir þá sem vilja bæta styrk og lyfta í tækjum í tækjasal undir leiðsögn þjálfara. Þjálfari Bestu aðildar tekur á móti þér við inngang í tækjasal á efri hæð!
Besta aðild - W.O.D.
- 17:30 - 18:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Lyftingar
- 17:30 - 18:25
- Salur 2
- Helga Sigmundsdóttir
Leiðist þér að lyfta ein/n? Prófaðu þá þennan öfluga og áhrifaríka lyftingatíma þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann. Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góða…
Hot Yoga
- 17:30 - 18:30
- Salur 5
- Guðrún Reynis
Heitur tími
Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 36-38° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
ATH.…
Kvöld-tímar
Besta aðild - W.O.D.
- 18:00 - 18:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða.…
Besta aðild - Teygjur
- 18:30 - 19:00
- Salur 6
- Guðrún Lind Ásmarsdóttir
Góðar alhliða teygjur fyrir allan líkamann undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Mæting í sal 6, Nýr salur sem gengið er í upp stigan við innganginn í stöðinni.
Infra MTL
- 18:40 - 19:30
- Salur 1
- Karen Ósk Gylfadóttir
Heitur tími
Mótun-tónun-lenging í 28-30° infraheitum sal. Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að lengja þá. Þú þjálfar stinna og sterka vöðva í kvið, baki…
Gong slökun og hugleiðsla
- 19:30 - 20:30
- Salur 1
- Dísa Dungal
Heitur tími
Dásamlegur slakandi jógatími og hugleiðsla. Tíminn hefst á einfaldri öndun sem kemur taugakerfinu í slökunarástand á mjög skömmum tíma sem leiðir síðan út í nærandi gong tónheilun. Öndu…