Tímatafla
Morgun-tímar
Besta aðild - W.O.D.
- 06:00 - 06:30
- Tækjasalur - efri hæð
- Atli Albertsson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Hot Fitness
- 06:10 - 07:00
- Salur 5
- Steinunn Arinbjarnardóttir
Heitur tími
Alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt lóð, Body Bar stangir, jógakubba, Foam Fle…
Skillrun
- 06:10 - 07:00
- Salur 3
- Aldís Gunnars
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Morgunþrek 3x í viku
- 06:10 - 07:00
- Salur 2
- Stína Einarsdóttir
Viltu bæta þrek og þol og auka orku í skemmtilegum félagsskap á morgnana? Þá er þetta hressandi morgunnámskeið fyrir þig. Þjálfarinn, Stína Einars er þekkt fyrir sína hvetjandi stemni…
Morgunþrek 2x í viku
- 06:10 - 07:00
- Salur 2
- Stína Einarsdóttir
Viltu aukinn styrk og betra þol? Þá er þetta hressandi morgunnámskeið fyrir þig. Hvetjandi stemning sem fær þig til að hendast fram úr rúminu og byrja daginn í góðum gír.
Styrkur og Trigger Point
- 06:10 - 07:10
- Salur 1
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Bjóðum hér nýtt námskeið vegna mikillar eftirspurnar eftir Triggerpoint æfingum. Í Triggerpoint æfingum er unnið með nuddrúllur og nuddbolta til að ná frekari vöðvaslökun og losa um s…
Besta aðild - W.O.D.
- 06:30 - 07:00
- Tækjasalur - efri hæð
- Atli Albertsson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Besta aðild - W.O.D.
- 07:00 - 07:30
- Tækjasalur - efri hæð
- Atli Albertsson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
MyRide hjólaþjálfun
- 07:10 - 08:10
- Salur 4
- Ágústa Edda Björnsdóttir Eyjólfur Guðgeirsson
MyRide hjólaþjálfun með Ágústu Eddu og Eyjólfi Guðgeirs - margverðlaunuðum afrekshjólurum! Æfingarnar henta jafnt nýliðum sem keppnisfólki þar sem auðvelt er að aðlaga æfingar innandyr…
Skillrun Xpress
- 07:15 - 07:45
- Salur 3
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Mögulega besta æfingakerfi í heimi - Þitt besta form á 30 mínútum! Þjálfun á Skillrun hlaupabrettum sem eru engu lík og styrktaræfingar sem skila frábærum árangri. Auktu þol, styrk og…
Infra Barre Burn
- 07:20 - 08:10
- Salur 1
- Rebecca Hidalgo
Infra Barre er árangursríkt námskeið í heitum sal - Það allra heitasta í dag!
Besta aðild - W.O.D.
- 07:30 - 08:00
- Tækjasalur - efri hæð
- Atli Albertsson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Besta aðild - W.O.D.
- 09:00 - 09:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Atli Albertsson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Hreyfing og vellíðan
- 09:00 - 10:00
- Salur 2
- Sandra Dögg Árnadóttir
Hreyfing og vellíðan er vandað æfingakerfi sem er sérhannað af Söndru Dögg Árnadóttur sjúkraþjálfara. Námskeiðið hentar fólki með stoðkerfisvandamál, þeim sem hafa ekki æft í einhver…
Hot Balance
- 09:00 - 10:00
- Salur 1
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Heitur tími
Dásamlegur en krefjandi tími í 28° heitum sal þar sem notuð eru létt lóð og eigin líkamsþyngd til að styrkja alla helstu vöðva líkamans. Áhersla er lögð á jafnvægi, kvið og bak og góðar…
Hot Mix
- 09:15 - 10:05
- Salur 5
- Matthildur María
Fjölbreyttar, styrkjandi og liðkandi æfingar með áherslu á vellíðan.
Besta aðild - W.O.D.
- 09:30 - 10:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Atli Albertsson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Hreyfing og vellíðan
- 10:15 - 11:15
- Salur 1
- Sandra Dögg Árnadóttir
Hreyfing og vellíðan er vandað æfingakerfi sem er sérhannað af Söndru Dögg Árnadóttur sjúkraþjálfara. Námskeiðið hentar fólki með stoðkerfisvandamál, þeim sem hafa ekki æft í einhver…
Hádegis-tímar
Skillrun
- 12:00 - 12:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
MyRide hjólaþjálfun
- 12:00 - 13:00
- Salur 4
- Ágústa Edda Björnsdóttir Eyjólfur Guðgeirsson
MyRide hjólaþjálfun með Ágústu Eddu og Eyjólfi Guðgeirs - margverðlaunuðum afrekshjólurum! Æfingarnar henta jafnt nýliðum sem keppnisfólki þar sem auðvelt er að aðlaga æfingar innandyr…
Physio Core
- 12:05 - 13:00
- Salur 5
- Sandra Dögg Árnadóttir
Heitur tími
Heitur tími (32-34°) þar sem unnið er með hreyfifærni líkamans út frá sjónarhorni sjúkraþjálfarans. Áhersla á að styrkja allan líkamann og bæta tækni með jafnvægisæfingum og samhæfingu.…
Infra Power & Barre
- 12:10 - 13:00
- Salur 1
- Anna Eiríks
Sjóðheitir infratímar með Önnu Eiríks! Blanda af hinum sívinsælu Infra Power og Infra Barre Burn tímum. Ketilbjalla, lóð, balletstöng, teygjur, boltar, innrauður hiti, sviti og árangu…
Síðdegis-tímar
Móðir & barn
- 13:30 - 14:30
- Salur 1
- Alda María Sandra Dögg Árnadóttir
Æfingakerfið í mömmuleikfiminni er sérstaklega hannað af sjúkraþjálfara fyrir nýbakaðar mæður. Fyrir þær sem vilja komast í gott form og hafa barnið hjá sér á meðan þær æfa. Almennt…
Skillrun 50+
- 15:30 - 16:20
- Salur 3
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir Helga Guðrún Egilsdóttir
Geysivinsælt námskeið sem hefur verið uppselt í Hreyfingu frá árinu 2012. Sérlega árangursríkt æfingakerfi sérstaklega hannað fyrir 50 ára og eldri. Þol og styrktaræfingar eru gerðar…
Infra Hot Yoga
- 16:00 - 16:50
- Salur 1
- Guðrún Reynis
Heitur tími
Jógastöður eru iðkaðar í 32-34° infraheitum sal sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
Rannsókn…
Skillrun 50+
- 16:30 - 17:20
- Salur 3
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir Helga Guðrún Egilsdóttir
Geysivinsælt námskeið sem hefur verið uppselt í Hreyfingu frá árinu 2012. Sérlega árangursríkt æfingakerfi sérstaklega hannað fyrir 50 ára og eldri. Þol og styrktaræfingar eru gerðar…
Sportþjálfun
- 16:30 - 17:20
- Salur 2
- Viðar Önundarson
Öflugur tími þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi. Sportþálfun felur í sér að enginn tími er eins og unnið með styrktar- og þolæfingar á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt. Tími sem svíku…
Hópþjálfun Öldu Maríu
- 16:30 - 17:15
- Salur 6
- Alda María
Langar þig að æfa markvisst til árangurs og fá haldgóða leiðsögn frá þjálfara? Fjölbreyttar alhliða æfingar í skemmtilegum hópi. Æfingakerfið er fjölbreytt og áhrifaríkt fyrir þá sem vi…
Besta aðild - W.O.D.
- 16:30 - 17:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Snorri Örn Birgisson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Hot Mix
- 16:30 - 17:20
- Salur 5
- Ásrún Ólafsdóttir
Fjölbreyttar, styrkjandi og liðkandi æfingar með áherslu á vellíðan.
Hjól XPRESS
- 16:45 - 17:15
- Salur 4
- Helga Sigmundsdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun í aðeins 30 mínútur. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Með MYZ…
Besta aðild - W.O.D.
- 17:00 - 17:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Snorri Örn Birgisson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Eðalþjálfun
- 17:10 - 18:00
- Salur 1
- Anna Eiríks Matthildur María
Taktu skrefið lengra, komdu þér í toppform með fjölbreyttum eðal æfingakerfum sérstaklega samsett til að þjálfa allan líkamann, bæði þol, styrk og liðleika á mjúkan en afar öflugan máta…
Eðalþjálfun
- 17:10 - 18:00
- Salur 1
- Anna Eiríks Matthildur María
Taktu skrefið lengra, komdu þér í toppform með fjölbreyttum eðal æfingakerfum sérstaklega samsett til að þjálfa allan líkamann, bæði þol, styrk og liðleika á mjúkan en afar öflugan máta…
Hópþjálfun Öldu Maríu
- 17:20 - 18:05
- Salur 6
- Alda María
Langar þig að æfa markvisst til árangurs og fá haldgóða leiðsögn frá þjálfara? Fjölbreyttar alhliða æfingar í skemmtilegum hópi. Æfingakerfið er fjölbreytt og áhrifaríkt fyrir þá sem vi…
Lyftingar
- 17:25 - 18:30
- Salur 2
- Helga Sigmundsdóttir
Leiðist þér að lyfta ein/n? Prófaðu þá þennan öfluga og áhrifaríka lyftingatíma þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann. Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góðar…
Áskorun Nadiu
- 17:30 - 18:20
- Salur 4
- Nadia Margrét
Þarftu smá hvatningu til að koma heilsuræktinni inn í þitt daglega líf? Finnurðu fyrir stöðnun og vantar aðhald og hvatningu til að rífa þig upp og ná árangrinum sem þú hefur lengi s…
Besta aðild - W.O.D.
- 17:30 - 18:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Snorri Örn Birgisson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Hot Yoga
- 17:30 - 18:30
- Salur 5
- Rósa Ágústsdóttir
Heitur tími
Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 36-38° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
ATH. N…
Skillrun 50+
- 17:30 - 18:20
- Salur 3
- Hildur Una Gísladóttir Herdís Guðrún og Helga Guðrún
Geysivinsælt námskeið sem hefur verið uppselt í Hreyfingu frá árinu 2012. Sérlega árangursríkt æfingakerfi sérstaklega hannað fyrir 50 ára og eldri. Þol og styrktaræfingar eru gerðar…
Kvöld-tímar
Besta aðild - W.O.D.
- 18:00 - 18:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Snorri Örn Birgisson
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Zumba
- 18:15 - 19:05
- Salur 1
- Alda María
Heitasti danstíminn í dag þar sem stuð og suðræn stemning er allsráðandi. Tími fyrir alla sem elska að dansa þar sem sporin eru mjög einföld. Þú gleymir þér í stuði og stemningu.
NÝTT! Heilsubyltingin
- 18:25 - 19:25
- Salur 2
- Karen Ósk Gylfadóttir Rafn Franklín Hrafnsson
Besta aðild - Teygjur
- 18:30 - 19:00
- Salur 6
- Snorri Örn Birgisson
Góðar alhliða teygjur fyrir allan líkamann undir leiðsögn þjálfara Bestu aðildar. Mæting í sal 6, Nýr salur sem gengið er í upp stigan við innganginn í stöðinni.
Skillrun
- 18:30 - 19:20
- Salur 3
- Katrín Steinunn Antonsdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Fit Flow
- 18:35 - 19:25
- Salur 5
- Nadia Margrét
Hnitmiðað æfingakerfi með áherslu á styrkjandi og liðkandi æfingar í 30-32° heitum sal. Fyrst og fremst er unnið með eigin líkamsþyngd og léttum lóðum með því markmiði að auka alh…
Gong og hugleiðsla
- 19:30 - 20:30
- Salur 1
- Dísa Dungal
Heitur tími
Dásamlegur slakandi jógatími og hugleiðsla. Mjúkur tími með áherslu á öndun, hugleiðslu og slökun. Í tímanum er áhersla á mjúkar og rólegar hreyfingar og endar hann á dásamlegri slökun…