Tímatafla
Morgun-tímar
Infra Hot Yoga
- 09:10 - 10:10
- Salur 1
- Guðrún Reynis
Heitur tími
Jógastöður eru iðkaðar í 32-34° infraheitum sal sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
Rannsók…
Sportþjálfun
- 09:15 - 10:05
- Salur 2
- Alda María
Öflugur tími þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi. Sportþálfun felur í sér að enginn tími er eins og unnið með styrktar- og þolæfingar á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt. Tími sem svíku…
Hjól
- 09:30 - 10:20
- Salur 4
- Helga Sigmundsdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Með MYZONE púlsmæli getu…
Hot Fitness
- 09:45 - 10:45
- Salur 5
- Linda Ósk Valdimarsdóttir
Heitur tími
Alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt lóð, Body Bar stangir, jógakubba, Foam Fle…
Infra MTL
- 10:15 - 11:05
- Salur 1
- Alda María
Heitur tími
Mótun-tónun-lenging í 28-30° infraheitum sal. Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að lengja þá. Þú þjálfar stinna og sterka vöðva í kvið, baki…
Eftirbruni
- 10:30 - 11:20
- Salur 2
- Helga Sigmundsdóttir
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Hot Yoga
- 11:00 - 12:00
- Salur 5
- Lena Daníelsdóttir
Heitur tími
Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 36-38° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
ATH.…
Infra styrkur
- 11:30 - 12:20
- Salur 1
- Aldís Gunnars
Heitur tími
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann í 30° infraheitum sal. Notast er við lóð og eigin líkamsþyngd, ketilbjöllur og lóð í æfingunum. Góður tí…