Tímatafla
Morgun-tímar
Hjól
- 08:15 - 09:05
- Salur 4
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir Sólberg Bjarnason
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Með MYZONE púlsmæli getu…
Lyftingar
- 08:50 - 09:50
- Salur 2
- Ásrún Ólafsdóttir
Öflugur og áhrifaríkur lyftingartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum. Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góðar lyftingar.
Skillrun
- 09:00 - 09:50
- Salur 3
- Aldís Gunnars Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir…
Skillrun 50+
- 09:10 - 10:00
- Salur 1
- Herdís Guðrún og Helga Guðrún
Geysivinsælt námskeið sem hefur verið uppselt í Hreyfingu frá árinu 2012. Sérlega árangursríkt æfingakerfi sérstaklega hannað fyrir 50 ára og eldri. Þol og styrktaræfingar eru gerðar…
Skillrun 50+
- 09:10 - 10:00
- Salur 1
- Helga Guðrún Egilsdóttir Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Geysivinsælt námskeið sem hefur verið uppselt í Hreyfingu frá árinu 2012. Sérlega árangursríkt æfingakerfi sérstaklega hannað fyrir 50 ára og eldri. Þol og styrktaræfingar eru gerðar…
Skillrun 50+
- 09:10 - 10:00
- Salur 1
- Helga Guðrún Egilsdóttir Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Geysivinsælt námskeið sem hefur verið uppselt í Hreyfingu frá árinu 2012. Sérlega árangursríkt æfingakerfi sérstaklega hannað fyrir 50 ára og eldri. Þol og styrktaræfingar eru gerðar…
Eðalþjálfun 3x í viku
- 10:00 - 11:00
- Salur 4+5
- Matthildur María
Taktu skrefið lengra, komdu þér í toppform með fjölbreyttum eðal æfingakerfum sérstaklega samsett til að þjálfa allan líkamann, bæði þol, styrk og liðleika á mjúkan en afar öflugan máta…
Skillrun
- 10:00 - 10:50
- Salur 3
- Edie Brito Aldís Gunnars
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir…
Pallar & styrkur
- 10:00 - 11:00
- Salur 2
- Ásrún Ólafsdóttir
Gömlu góðu pallarnir í takt við dúndrandi tónlist í bland við góðar styrktaræfingar með lóðum. Skemmtileg og frábær blanda sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Góða teygjur í loki…
Zumba
- 10:10 - 11:00
- Salur 1
- Alda María
Heitasti danstíminn í dag þar sem stuð og suðræn stemning er allsráðandi. Tími fyrir alla sem elska að dansa þar sem sporin eru mjög einföld. Þú gleymir þér í stuði og stemningu.
Hjól 30 mín
- 10:35 - 11:05
- Salur 4
- Helga Sigmundsdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun í aðeins 30 mínútur. Púlsinn er keyrður upp í stuttum lotum sem er frábær leið til þess að þjálfa þolið og mynda mikinn eftirbruna…
Heitt styrktarflæði
- 11:10 - 12:00
- Salur 5
- Matthildur María
Heitur tími
Heitt styrktarflæði (Hot Fitness) er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt lóð,…
MTL
- 11:10 - 12:00
- Salur 1
- Karen Ósk Gylfadóttir
Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að lengja þá. Þú þjálfar stinna og sterka vöðva í kvið, baki, rass og lærum. Æfingar eru gerðar rólega í tak…
Eftirbruni
- 11:15 - 12:05
- Salur 2
- Helga Sigmundsdóttir
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Hádegis-tímar
Áskorun Nadiu 3x í viku
- 12:05 - 12:55
- Salur 1
- Nadia Margrét
Þarftu smá hvatningu til að koma heilsuræktinni inn í þitt daglega líf? Finnurðu fyrir stöðnun og vantar aðhald og hvatningu til að rífa þig upp og ná árangrinum sem þú hefur lengi s…
Áskorun Nadiu 2x í viku
- 12:05 - 12:55
- Salur 1
- Nadia Margrét
Þarftu smá hvatningu til að koma heilsuræktinni inn í þitt daglega líf? Finnurðu fyrir stöðnun og vantar aðhald og hvatningu til að rífa þig upp og ná árangrinum sem þú hefur lengi s…
Heitt jóga
- 12:30 - 13:30
- Salur 5
- Anna Helga
Heitur tími
Jógastöður eru iðkaðar í 34-36° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
ATH. Nauðsynleg…