Tímatafla
Morgun-tímar
Styrkur og trigger point
- 06:10 - 07:10
- Salur 1
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Markmið námskeiðsins er að styrkja sig og að geta hreyft sig eðlilega án þess að hafa áhyggjur af meiðslum. Unnið er með teygjur, styrktaræfingar með lóðum, bjöllum og eigin líkamsþyng…
Námskeið
Námskeið er hafið.
Hádegis-tímar
Infra styrkur & Barre
- 12:10 - 13:00
- Salur 1
- Anna Eiríks
Einstaklega árangursríkt námskeið í heitum INFRA sal - Það allra heitasta í dag!
Námskeið
Námskeið er hafið.
Síðdegis-tímar
Heit þjálfun Rannveigar
- 16:30 - 17:20
- Salur 5
Hreyfing verður auðveldlega hluti af þínum lífsstíl á þessu skemmtilega og árangursríka námskeiði. Áhrifaríkt æfingakerfið mun styrkja og móta líkamann og auka liðleika til muna. Einb…
Námskeið
Námskeið er hafið.