Tímatafla
Morgun-tímar
Mjúkt styrktarflæði
- 09:30 - 10:30
- Salur 5
- Steinunn Arinbjarnardóttir
Styrktarflæði í bland við teygjur og kjarnaþjálfun í hlýjum sal þar sem notuð eru létt lóð, bolti, eigin líkamsþyngd o.fl. til að styrkja alla helstu vöðva líkamans. Áhersla er lögð á g…
Skillrun
- 09:30 - 10:20
- Salur 3
- Guðmundur Guðmundsson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Eftirbruni
- 09:40 - 10:30
- Salur 2
- Kristín Örnólfsdóttir
Snöggálagsþjálfun sem keyrir púlsinn upp ásamt því að styrkja líkamann með fjölbreyttum samsetningum eins og Tabata, stöðvaþjálfun, WOD, AMRAP o.fl. Tími fyrir þá sem vilja skjótan áran…
Skillrun
- 10:25 - 11:15
- Salur 3
- Guðmundur Guðmundsson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Fitness
- 10:45 - 11:45
- Salur 5
- Kristín Örnólfsdóttir
Heitur tími
Hot Fitness er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 30-32° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta, nuddrúllur o.f…
Yin Yoga & Nidra
- 11:50 - 12:50
- Salur 1
- Margrét Sæmundsdóttir
Yin Yoga tími sem hentar öllum sem vilja ná hugarró og góðum teygjum með það að markmiði að auka liðleika, lengja vöðva líkamans og ýta undir endurheimt. Flestar stöðurnar eru unnar í s…