Sumargjöfin 2025
Fögnum sumri!
Fullkomin tækifærisgjöf eða dásamleg sumargjöf fyrir okkur sjálf.
Tryggðu þér þetta einstaka sumartilboð - Gildir til miðnættis 24. apríl!
___________________________________
Sumargjöfin 1
- Heilsu- og slökunarnudd 50 mín
- Endurnærandi kísilleirmeðferð
- Ljúffengur heilsudrykkur
Verð 21.990 kr. (verð áður 27.490 kr.)
Gjafakortið gildir í 1 ár frá útgáfudegi.
___________________________________
Sumargjöfin 2
- Nærandi & styrkjandi Blue Lagoon líkamsmeðferð 75 mín
- Ljúffengur heilsudrykkur
Verð 22.900 kr. (verð áður 28.680 kr.)
Gjafakortið gildir í 1 ár frá útgáfudegi.
___________________________________






Ítarlegri upplýsingar um vöru
Heilsu- & slökunarnudd
Eykur blóðstreymi og súrefni til vöðva i útlimum. Losar um spennu i líkamanum og er sniðið að þörfum hvers og eins. Áhrifaríkt og markvisst nudd sem losar um bólgur og spennu á tilgreindum svæðum. Dregur úr streitu og þreytu. Veitir góða slökun og vellíðan.
Kísilleirmeðferð
Einstök meðferð þar sem gestir bera hreinan kísil á húðina og slaka á í 20 mínútur í sérhönnuðum leirgufuklefa. Hitastig klefans eykst jafnt og þétt og Eucalyptus olía í samblandi við heitar gufur spila stórt hlutverk í að stuðla að djúpri slökun. Í lokin verður gufan að léttu regni sem skolar kísilinn af á mildan hátt. Meðferðin veitir húðinni heilbrigðan ljóma og fallegt yfirbragð.
Nærandi & styrkjandi Blue Lagoon líkamsmeðferð
Fullkomin meðferð fyrir líkama og sál, meðferðin hefst með því að líkaminn er skrúbbaður með einstakri blöndu af Blue Lagoon söltum og olíum sem eykur blóðflæðið, endurnýjar efsta lag húðarinnar og gefur húðinni aukinn ljóma og fallegt yfirbragð. Þá er líkaminn vafinn í blöndu af nærandi Blue Lagoon þörungavafning og styrkjandi kísilvafning. Andlitið er djúphreinsað, nuddað og viðeigandi andlitsmaski borinn á andlitið á meðan vafningurinn er að virka á líkamann. Ljúf meðferð sem hreinsar og nærir.