Tímatafla
Morgun-tímar
Hjól
- 06:15 - 07:05
- Salur 4
- Sólberg Bjarnason
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli þar sem unnið er með MYZONE púlsmælakerfið og unnið út frá litum á hjólinu sem hver stendur fyrir ákveðið álagsstig ,CBC (Co…
Hádegis-tímar
Hlaup & lyftingar
- 12:00 - 12:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hjól
- 12:10 - 13:00
- Salur 4
- Karen Ósk Gylfadóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli þar sem unnið er með MYZONE púlsmælakerfið og unnið út frá litum á hjólinu sem hver stendur fyrir ákveðið álagsstig ,CBC (Co…
Síðdegis-tímar
Hot Yoga
- 16:15 - 17:15
- Salur 5
- Dísa Dungal
Heitur tími
Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 36-38° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
ATH. N…
Hlaup & lyftingar
- 16:25 - 17:15
- Salur 3
- Bergdís Björk Steindórsdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hjól
- 17:20 - 18:10
- Salur 4
- Anna S. Pétursdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli þar sem unnið er með MYZONE púlsmælakerfið og unnið út frá litum á hjólinu sem hver stendur fyrir ákveðið álagsstig ,CBC (Co…
Zumba
- 17:35 - 18:30
- Salur 1
- Alda María
Heitasti danstíminn í dag þar sem stuð og suðræn stemning er allsráðandi. Tími fyrir alla sem elska að dansa þar sem sporin eru mjög einföld. Þú gleymir þér í stuði og stemningu.
Eftirbruni
- 17:35 - 18:25
- Salur 2
- Ásrún Ólafsdóttir
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Kvöld-tímar
Hot Yoga
- 18:45 - 19:45
- Salur 5
- Anna Helga
Heitur tími
Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 36-38° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
ATH. N…
Jóga
- 20:00 - 21:00
- Salur 5
- Þóra Rós Guðbjartsdóttir
Ljúfur og notalegur tími þar sem róum okkur niður í núvitundinni og verum til staðar í stundinni. Að anda dýpra lengir lífið og í þessum tíma leyfum við önduninni að næra okkur og styr…