Tímatafla
Morgun-tímar
Hjól
- 08:15 - 09:05
- Salur 4
- Anna Sigga Pétursdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Lyftingar
- 08:50 - 09:50
- Salur 2
- Ásrún Ólafsdóttir
Öflugur og áhrifaríkur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum og áhöldum eins og lóðum, stöng og ketilbjöllu. Engin spor, ek…
Skillrun
- 09:00 - 09:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Vinyasa Yoga
- 09:00 - 10:00
- Salur 5
- Lovísa Ólafsdóttir
Heitur tími
Heitur og krefjandi jógatími þar sem unnið er með styrk, liðleika og jafnvægi í gegnum jógastöður og jógaflæði í 34-36° heitum sal. Rólegt niðurlag og slökun í lokin.
ATH. Nauðsynlegt…
Pallar & styrkur
- 10:00 - 11:00
- Salur 2
- Ásrún Ólafsdóttir
Gömlu góðu pallarnir í takt við dúndrandi tónlist í bland við góðar styrktaræfingar með lóðum. Skemmtileg og frábær blanda sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Góða teygjur í lokin…
Skillrun
- 10:00 - 10:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Skill X
- 10:00 - 11:00
- Skill X
- Laufey Birna Jóhannsdóttir
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Mjúkt styrktarflæði
- 10:10 - 11:00
- Salur 5
- Helga Sigmundsdóttir
Dásamlegur tími í volgum sal (ekki upphituðum) þar sem notuð eru létt lóð, bolti, eigin líkamsþyngd o.fl. til að styrkja alla helstu vöðva líkamans. Áhersla er lögð á jafnvægi, kvið og…
Infra styrkur
- 11:10 - 12:00
- Salur 1
- Stína Einarsdóttir
Heitur tími
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann í 30° infraheitum sal. Notast er við lóð og eigin líkamsþyngd og ketilbjöllur í æfingunum. Góður tími fy…
Hot Fitness
- 11:10 - 12:00
- Salur 5
- Helga Sigmundsdóttir
Heitur tími
Hot Fitness er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta, nuddrúllur o.fl.…