Tímatafla
Morgun-tímar
Morgunþrek 3x í viku
- 09:15 - 10:05
- Salur 4
- Stína Einarsdóttir
Viltu bæta þrek og þol og auka orku í skemmtilegum félagsskap á morgnana? Þá er þetta hressandi morgunnámskeið fyrir þig. Þjálfarinn, Stína Einars er þekkt fyrir sína hvetjandi stemni…
Skillrun 50+
- 09:15 - 10:05
- Salur 3
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Geysivinsælt námskeið sem hefur verið uppselt í Hreyfingu frá árinu 2012. Sérlega árangursríkt æfingakerfi sérstaklega hannað fyrir 50 ára og eldri. Þol og styrktaræfingar eru gerðar t…
Skillrun 50+
- 09:15 - 10:05
- Salur 3
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Geysivinsælt námskeið sem hefur verið uppselt í Hreyfingu frá árinu 2012. Sérlega árangursríkt æfingakerfi sérstaklega hannað fyrir 50 ára og eldri. Þol og styrktaræfingar eru gerðar t…
Hot Core
- 09:15 - 10:05
- Salur 5
- Alda María
Heitur tími
Æðislegur heitur tími þar sem sérstök áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðvana ásamt því að teygja vel á líkamanum. Tíminn er kenndur í 30-32° heitum sal.
Ath. Nauðsynlegt er að mæta…
Infra Barre
- 09:30 - 10:20
- Salur 1
- Nadia Margrét
Heitur tími
Infra Barre hefur notið mikilla vinsælda hjá okkur í fjölda ára og er nú í fyrsta sinn í boði í opinni dagskrá!
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í 30° heitum sal. Unnið við balle…
Infra styrkur
- 09:30 - 10:20
- Salur 1
- Helga Sigmundsdóttir
Heitur tími
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann í 30° infraheitum sal. Notast er við lóð og eigin líkamsþyngd og ketilbjöllur í æfingunum. Góður tími fy…
Skill X - Opinn tími
- 09:30 - 10:30
- Skill X - Salur
- Magnús Jóhann Hjartarson
SkillX - Opinn tími! Prófaðu SkillX. Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum, ólympískum lyftingum, þol- og úthaldsæfingum ásamt…
Eftirbruni
- 10:00 - 10:50
- Salur 2
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Hjól
- 10:30 - 11:20
- Salur 4
- Helga Sigmundsdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Yin Yoga & Nidra
- 10:30 - 11:30
- Salur 5
- Margrét Sæmundsdóttir
Tíminn byrjar á Yin Yoga sem hentar öllum sem vilja ná hugarró og góðum teygjum með það að markmiði að auka liðleika, lengja vöðva líkamans og ýta undir endurheimt. Flestar stöðurnar er…
Skill X - Opinn tími
- 10:30 - 11:30
- SkillX
- Magnús Jóhann Hjartarson
SkillX - Opinn tími! Prófaðu SkillX. Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum, ólympískum lyftingum, þol- og úthaldsæfingum ásamt…
Sumarþjálfun
- 10:55 - 11:55
- Salur 2
- Matthildur María
Þarftu smá hvatningu til að koma heilsuræktinni inn í þitt daglega líf? Finnur þú fyrir stöðnun og vantar aðhald og hvatningu til að rífa þig upp og ná árangrinum sem þú hefur lengi st…
Skillrun
- 11:00 - 11:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hádegis-tímar
Skillrun
- 12:00 - 12:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Infra Fitness
- 12:00 - 13:00
- Salur 1
- Dagný Lilja Orradóttir
Heitur tími
Infra Fitness er alhliða æfingakerfi í 30-34° infraheitum sal með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í lok tímans. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, b…