Tímatafla
Morgun-tímar
Hjól
- 08:15 - 09:05
- Salur 4
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Styrkur
- 08:50 - 09:50
- Salur 2
- Ásrún Ólafsdóttir
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum og áhöldum eins og lóðum, stöng o.fl. Notkun áhalda miðast við markmið tímans…
Skillrun
- 09:00 - 09:50
- Salur 3
- Gígja Sunneva Bjarnadóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Yoga
- 09:00 - 10:00
- Salur 5
- Íris Másdóttir
Heitur tími
Heitur jógatími þar sem unnið er með styrk, liðleika og jafnvægi í gegnum jógastöður og jógaflæði í 32-34° heitum sal. Rólegt niðurlag og slökun í lokin. Frábær tími fyrir líkama og sál…
Skillrun
- 10:00 - 10:50
- Salur 3
- Gígja Sunneva Bjarnadóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Skill X
- 10:00 - 11:00
- Skill X
- Ólöf Ragnarsdóttir
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Pilates
- 10:10 - 11:00
- Salur 5
- Ragnhildur Sveinsdóttir
Tími sem byggist á hinu sívinsæla, klassíska Pilates æfingakerfi sem tónar og styrkir allan líkamann og bætir líkamsstöðu og liðleika með höfuð áherslu á að vinna út frá kjarna líkamans…
Zumba
- 10:10 - 11:00
- Salur 1
- Alda María
Heitasti danstíminn í dag þar sem stuð og suðræn stemning er allsráðandi. Tími fyrir alla sem elska að dansa þar sem sporin eru mjög einföld. Þú gleymir þér í stuði og stemningu.
Skillrun
- 11:00 - 11:50
- Salur 3
- Jens Sævarsson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Fitness
- 11:10 - 12:00
- Salur 5
- Bjargey Aðalsteinsdóttir
Heitur tími
Hot Fitness er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 30-32° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta, nuddrúllur o.f…
HIIT
- 11:10 - 12:00
- Salur 2
- Helga Sigmundsdóttir
Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum. Tabata, stöðvaþjálfun, WOD, AMRAP o.fl. Tími fyrir þá sem vilja skjótan árangur og hörkugóða þjálfun!
Hádegis-tímar
Hot Power Yoga
- 12:10 - 13:10
- Salur 1
- María Dalberg
Heitur tími
Heitt jógaflæði í 32-34° heitum sal. Hver jógastaða flæðir yfir í aðra sem skilar sér í auknum styrk, þoli og liðleika. Jógatími fyrir þá sem vilja endurnæra líkama og sál, styrkja sig,…