Tímatafla
Morgun-tímar
Hjól
- 08:15 - 09:05
- Salur 4
- Sólberg Bjarnason
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á glænýjum Body Bike hjólum. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur, hvatning og mikill bruni! Þú stýrir þínu álagi allan tímann.…
Styrkur & þrek
- 08:50 - 09:50
- Salur 2
- Ásrún Ólafsdóttir
Öflugur styrktartími þar sem mikil áhersla er lögð á vöðvaþolið með mörgum endurtekningum í takt við skemmtilega tónlist. Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góðar æfingar í anda við B…
Skillrun
- 09:00 - 09:50
- Salur 3
- Aldís Gunnars
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Yoga
- 09:00 - 10:00
- Salur 5
- Lovísa Ólafsdóttir
Heitur tími
Heitur jógatími þar sem unnið er með styrk, liðleika og jafnvægi í gegnum jógastöður og jógaflæði í 32-34° heitum sal. Rólegt niðurlag og slökun í lokin. Frábær tími fyrir líkama og sál…
Skillrun 50+
- 09:10 - 10:00
- Salur 3
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Heitur tími
Viltu efla þig og styrkja á skemmtilegan og öruggan hátt? 💪
Skillrun 50+ er eitt vinsælasta námskeið Hreyfingar — og það er engin tilviljun. Þú vinnur þol og styrk í stuttum, fjölbreyt…
Skillrun 50+
- 09:10 - 10:00
- Salur 1
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Heitur tími
Viltu efla þig og styrkja á skemmtilegan og öruggan hátt? 💪
Skillrun 50+ er eitt vinsælasta námskeið Hreyfingar — og það er engin tilviljun. Þú vinnur þol og styrk í stuttum, fjölbreyt…
Skillrun
- 10:00 - 10:50
- Salur 3
- Aldís Gunnars
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Pallar & styrkur
- 10:00 - 10:55
- Salur 2
- Ásrún Ólafsdóttir
Gömlu góðu pallarnir í takt við dúndrandi tónlist í bland við góðar styrktaræfingar með lóðum. Skemmtileg og frábær blanda sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Góða teygjur í lokin…
Skill X
- 10:00 - 11:00
- Skill X
- Laufey Birna Jóhannsdóttir
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Zumba
- 10:10 - 11:10
- Salur 1
- Alda María
Heitasti danstíminn í dag þar sem stuð og suðræn stemning er allsráðandi. Tími fyrir alla sem elska að dansa þar sem sporin eru mjög einföld. Þú gleymir þér í stuði og stemningu.
Pilates
- 10:10 - 11:00
- Salur 5
- Ragnhildur Sveinsdóttir
Tími sem byggist á hinu sívinsæla, klassíska Pilates æfingakerfi sem tónar og styrkir allan líkamann og bætir líkamsstöðu og liðleika með höfuð áherslu á að vinna út frá kjarna líkamans…
Skillrun
- 11:00 - 11:50
- Salur 3
- Edda María Birgisdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Fitness
- 11:10 - 12:00
- Salur 5
- Bjargey Aðalsteinsdóttir
Heitur tími
Hot Fitness er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 30-32° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta, nuddrúllur o.f…
Eftirbruni
- 11:10 - 12:00
- Salur 2
- Helga Sigmundsdóttir
Snöggálagsþjálfun sem keyrir púlsinn upp ásamt því að styrkja líkamann með fjölbreyttum samsetningum eins og Tabata, stöðvaþjálfun, WOD, AMRAP o.fl. Tími fyrir þá sem vilja skjótan áran…
Síðdegisþrek
- 11:15 - 12:05
- Salur 1
- Gígja Sunneva Bjarnadóttir
Heitur tími
Viltu öðlast aukinn kraft, bætta orku og skýrari fókus síðdegis? ⚡️🔥
Síðdegisþrek sameinar styrktaræfingar, hjólalotur og Infra þjálfun í öflugri blöndu sem styrkir, bætir þol og heldu…
Hádegis-tímar
Skillrun
- 12:00 - 12:50
- Salur 3
- Edda María Birgisdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Core
- 12:10 - 13:00
- Salur 5
- Helga Sigmundsdóttir
Heitur tími
Áhersla lögð á að styrkja kjarnavöðvana, kvið, bak og rassvöðva ásamt því að teygja vel á líkamanum í þessum frábæra tíma sem er kenndur í 30° heitum sal með hinum ýmsu áhöldum.
Ath. N…
Pilates
- 12:10 - 13:00
- Salur 1
- Bjargey Aðalsteinsdóttir
Tími sem byggist á hinu sívinsæla, klassíska Pilates æfingakerfi sem tónar og styrkir allan líkamann og bætir líkamsstöðu og liðleika með höfuð áherslu á að vinna út frá kjarna líkamans…