Tímatafla
Morgun-tímar
Infra styrkur
- 09:00 - 09:50
- Salur 1
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Heitur tími
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann í infraheitum sal. Notast er við lóð og ketilbjöllur í æfingunum. Góður tími fyrir þá sem vilja styrkjan…
Eftirbruni
- 09:10 - 10:00
- Salur 2
- Nadia Margrét
Snöggálagsþjálfun sem keyrir púlsinn upp ásamt því að styrkja líkamann með fjölbreyttum samsetningum eins og Tabata, stöðvaþjálfun, WOD, AMRAP o.fl. Tími fyrir þá sem vilja skjótan áran…
Skill X - Opinn tími
- 09:30 - 10:30
- Skill X
- Eyvör Halla Jónsdóttir
SkillX - Opinn tími! Prófaðu SkillX. Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum, ólympískum lyftingum, þol- og úthaldsæfingum ásamt…
Skillrun
- 10:00 - 10:50
- Salur 3
- Edda María Birgisdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hjól
- 10:00 - 11:00
- Salur 4
- Sólberg Bjarnason
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Infra Barre
- 10:10 - 11:00
- Salur 1
- Nadia Margrét
Heitur tími
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í infraheitum sal. Unnið við balletstöng með áhöld (lóð, bolta, teygju o.fl.) og eigin líkamsþyngd á fjölbreyttan, skemmtilegan og árangursríkan…
Styrkur & Power
- 10:15 - 11:15
- Salur 2
- Stína Einarsdóttir
Fjölbreytt styrkjarþjálfun í bland við kröftugar lotur þar sem notuð eru ýmiss áhöld eins og handlóð, ólympískar stangir, ketilbjöllur og fleira. Stöðvar, AMRAP, EMOM, þungar lyftur o.m…
Hot Fitness
- 10:30 - 11:20
- Salur 5
- Lilja Björk Guðmundsdóttir
Heitur tími
Hot Fitness er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 30-32° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta, nuddrúllur o.f…
Skillrun
- 11:00 - 11:50
- Salur 3
- Edda María Birgisdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Yin Yoga & Nidra
- 11:30 - 12:30
- Salur 1
- Margrét Sæmundsdóttir
Yin Yoga tími sem hentar öllum sem vilja ná hugarró og góðum teygjum með það að markmiði að auka liðleika, lengja vöðva líkamans og ýta undir endurheimt. Flestar stöðurnar eru unnar í s…
Hot Barre
- 11:30 - 12:30
- Salur 5
- Rakel Marín Konráðsdóttir
Heitur tími
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í 30° heitum sal. Unnið með áhöld (lóð, bolta, stöng o.fl.) og eigin líkamsþyngd á fjölbreyttan, skemmtilegan og árangursríkan hátt. Þú styrkir v…