Berglind Ýr Karlsdóttir
Tímar með Berglind Ýr Karlsdóttir
Dansfitness
Dansfitness eru frábærir tímar fyrir þá sem elska að dansa og vilja styrkja sig og auka þol.
Hot Barre
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í 30° heitum sal.
Hot Core
Áhersla lögð á að styrkja kjarnavöðvana í 30° heitum sal
Infra Barre
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand með góðum Barre æfingum í 30° innrauðum hita
Infra Yoga Barre
Infra Yoga Barre er sambland af styrkjandi, flæðandi og fjölbreyttum æfingum í 30° innrauðum hita