Berglind Jónsdóttir
Tímar með Berglind Jónsdóttir
Dansfitness
Dansfitness eru frábærir tímar fyrir þá sem elska að dansa og vilja styrkja sig og auka þol.
Hot Fitness
Styrktarflæði, teygjur og vöðvanudd unnið í 30-32° heitum sal.
Infra Barre
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!
Latin Fitness
Heitasti danstíminn þar sem suðræn stemning er allsráðandi.
Zumba
Heitasti danstíminn í dag þar sem stuð og suðræn stemning er allsráðandi.