Tímatafla
Morgun-tímar
Eftirbruni
- 06:10 - 07:00
- Salur 2
- Natalía Blær
Snöggálagsþjálfun sem keyrir púlsinn upp ásamt því að styrkja líkamann með fjölbreyttum samsetningum eins og Tabata, stöðvaþjálfun, WOD, AMRAP o.fl. Tími fyrir þá sem vilja skjótan áran…
Skill X
- 06:30 - 07:15
- Skill X
- Magnús Jóhann Hjartarson
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Skillrun
- 07:10 - 08:00
- Salur 3
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Skillrun
- 09:10 - 10:00
- Salur 3
- Lilja Björk Ketilsdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Barre
- 09:15 - 10:05
- Salur 5
- Linda Ósk Valdimarsdóttir
Heitur tími
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í 30° heitum sal. Unnið með áhöld (lóð, bolta, stöng o.fl.) og eigin líkamsþyngd á fjölbreyttan, skemmtilegan og árangursríkan hátt. Þú styrkir v…
Hádegis-tímar
Skillrun
- 12:00 - 12:50
- Salur 3
- Guðmundur Guðmundsson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Skill X
- 12:00 - 12:45
- Skill X
- Viðar Önundarson
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Hot Core
- 12:05 - 12:55
- Salur 5
- Alda María
Heitur tími
Áhersla lögð á að styrkja kjarnavöðvana, kvið, bak og rassvöðva ásamt því að teygja vel á líkamanum í þessum frábæra tíma sem er kenndur í 30° heitum sal með hinum ýmsu áhöldum.
Ath. N…
Síðdegis-tímar
Tækjakennsla
- 15:00 - 16:00
- 2.Hæð
- Laufey Birna Jóhannsdóttir
Hefðbundin tækjakennsla þar sem þjálfari fer með þér í gegnum tækjasalinn og gefur leiðsögn um notkun líkamsræktartækjanna. Aðallega ætlað fyrir þá sem eru að byrja að nota tækjasalinn…
Dansfitness
- 16:15 - 17:05
- Salur 1
- Berglind Jónsdóttir
Dansfitness eru frábærir tímar fyrir þá sem elska að dansa og vilja styrkja sig og auka þol. Auðveld dansspor og skemmtilegar æfingar með léttum lóðum í takt við hressa tónlist. Tími fy…
Eftirbruni
- 16:30 - 17:20
- Salur 2
- Helga Sigmundsdóttir
Snöggálagsþjálfun sem keyrir púlsinn upp ásamt því að styrkja líkamann með fjölbreyttum samsetningum eins og Tabata, stöðvaþjálfun, WOD, AMRAP o.fl. Tími fyrir þá sem vilja skjótan áran…
Hjól
- 17:20 - 18:10
- Salur 4
- Sólberg Bjarnason
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Yin jóga
- 17:35 - 18:35
- Salur 5
- Margrét Sæmundsdóttir
Yin Yoga er mjúkur og rólegur tími í 26-28° volgum sal sem hentar öllum sem vilja ná góðum teygjum, hugarró t.d. til að ýta undir endurheimt. Flestar stöðurnar eru unnar í sitjandi eða…
Kvöld-tímar
Skillrun
- 18:30 - 19:20
- Salur 3
- Guðmundur Guðmundsson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Fitness
- 18:45 - 19:45
- Salur 5
- Natalía Blær
Heitur tími
Hot Fitness er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 30-32° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta, nuddrúllur o.f…