Tímatafla
Morgun-tímar
Hjól
- 06:10 - 07:00
- Salur 4
- Sólberg Bjarnason
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Styrkur
- 06:10 - 07:05
- Salur 2
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum og áhöldum eins og lóðum, stöng o.fl. Notkun áhalda miðast við markmið tímans…
Skill X
- 06:30 - 07:15
- Skill X
- Þórdís Todda Baldursdóttir
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Infra Barre
- 07:10 - 08:00
- Salur 1
- Rebecca Hidalgo
Heitur tími
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í infraheitum sal. Unnið við balletstöng með áhöld (lóð, bolta, teygju o.fl.) og eigin líkamsþyngd á fjölbreyttan, skemmtilegan og árangursríkan…
Skillrun
- 10:30 - 11:20
- Salur 3
- Guðmundur Guðmundsson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hádegis-tímar
Skill X
- 12:00 - 12:45
- Skill X
- Magnús Jóhann Hjartarson
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Hjól
- 12:10 - 13:00
- Salur 4
- Anna Eiríks
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Síðdegis-tímar
MTL
- 16:30 - 17:20
- Salur 5
- Helga Sigmundsdóttir
Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að lengja þá. Þú þjálfar stinna og sterka vöðva í kvið, baki, rass og lærum. Æfingar eru gerðar rólega í tak…
Hjól
- 17:20 - 18:10
- Salur 4
- Anna Sigga Pétursdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Eftirbruni
- 17:35 - 18:25
- Salur 2
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Snöggálagsþjálfun sem keyrir púlsinn upp ásamt því að styrkja líkamann með fjölbreyttum samsetningum eins og Tabata, stöðvaþjálfun, WOD, AMRAP o.fl. Tími fyrir þá sem vilja skjótan áran…
Kvöld-tímar
Hot Fitness
- 18:30 - 19:30
- Salur 5
- Lilja Björk Guðmundsdóttir
Heitur tími
Hot Fitness er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 30-32° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta, nuddrúllur o.f…
Jóga Nidra
- 20:00 - 21:00
- Salur 5
- Laufey Ása Bjarnadóttir
Yoga Nidra er leidd djúpslökun sem hefur djúpstæð áhrif til heilunar, losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Nidra þýðir svefn og Yoga þý…