Alda María Ingadóttir
Heilsa og hreyfing hefur verið ómissandi hluti af lífi Öldu Maríu síðan hún var unglingur, eða allt frá því að hún byrjaði að æfa og vinna í hverfisræktinni.
Alda María er íþróttafræðingur með ástríðu fyrir fjölbreyttri hreyfingu en þó sérstaklega dansi. Hin fullkomna æfingavika að hennar mati inniheldur dans, hlaup, lyftingar og heita tíma.
Fagmennska fram í fingurgóma einkennir allt það sem hún tekur sér fyrir hendur og þrátt fyrir yfirvegað fas er alltaf stutt í hláturinn. Hún leggur mikið upp úr tónlistarvalinu fyrir hóptímana því það verður alltaf að vera rétt stemning.
Besta leiðin til að koma sér í form: Hreyfa sig flesta daga fyrir líkamlega og andlega heilsu, næra sig með góðum mat og sofa nóg.
Heilsa og hreyfing hefur verið ómissandi hluti af lífi Öldu Maríu síðan hún var unglingur, eða allt frá því að hún byrjaði að æfa og vinna í hverfisræktinni.
Alda María er íþróttafræðingur með ástríðu fyrir fjölbreyttri hreyfingu en þó sérstaklega dansi. Hin fullkomna æfingavika að hennar mati inniheldur dans, hlaup, lyftingar og heita tíma.
Fagmennska fram í fingurgóma einkennir allt það sem hún tekur sér fyrir hendur og þrátt fyrir yfirvegað fas er alltaf stutt í hláturinn. Hún leggur mikið upp úr tónlistarvalinu fyrir hóptímana því það verður alltaf að vera rétt stemning.
Besta leiðin til að koma sér í form: Hreyfa sig flesta daga fyrir líkamlega og andlega heilsu, næra sig með góðum mat og sofa nóg.
Tímar með Alda María Ingadóttir
Eftirbruni
Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum.
Hot Core
Æðislegur heitur tími þar sem sérstök áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðvana
Hot Fitness
Styrktarflæði, teygjur og vöðvanudd unnið í 32° heitum sal.
Infra Barre
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!
Infra styrkur
Öflugur styrktartími í infraheitum sal
Mjúkt styrktarflæði
MTL
Stinnir og sterkir vöðvar í kviði, baki, rassi og lærum.
Skillrun
Hlaupabretti og lyftingar í þrumu stemningu.
Styrkur
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum
Zumba
Heitasti danstíminn í dag þar sem stuð og suðræn stemning er allsráðandi.