Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

María Kristín Gröndal

María Kristín er sprenglærður íþróttafræðingur sem elskar að hlaupa og á þó nokkra kílómetra að baki eftir að hafa stundað langhlaup í fjölda ára. Hún veit fátt meira nærandi en að stunda hreyfingu úti í náttúrunni. Þegar María Kristín er ekki að láta viðskiptavini Hreyfingar púla og svitna, starfar hún sem íþróttakennari í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ.

Besta líkamsræktin: Ég mæli með því að stunda fjölbreytta hreyfingu og að nýta meðal annars náttúruna og umhverfi til þess. Ég hreinlega elska að hlaupa og ganga úti í náttúrunni.

Lesa meira

María Kristín er sprenglærður íþróttafræðingur sem elskar að hlaupa og á þó nokkra kílómetra að baki eftir að hafa stundað langhlaup í fjölda ára. Hún veit fátt meira nærandi en að stunda hreyfingu úti í náttúrunni. Þegar María Kristín er ekki að láta viðskiptavini Hreyfingar púla og svitna, starfar hún sem íþróttakennari í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ.

Besta líkamsræktin: Ég mæli með því að stunda fjölbreytta hreyfingu og að nýta meðal annars náttúruna og umhverfi til þess. Ég hreinlega elska að hlaupa og ganga úti í náttúrunni.

Tímar með María Kristín Gröndal

MTL

Stinnir og sterkir vöðvar í kviði, baki, rassi og lærum.

  • Mjúkur
Skoða nánar

Hjól Myzone

Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun.

  • Þol
Skoða nánar

Námskeið með María Kristín Gröndal

Hlaupaþjálfun

Hlaupaþjálfun

KVK KK
Hefst 7. janúar
Árangur

Árangur

KVK
Hefst 7. janúar
Eðalþjálfun

Eðalþjálfun

KVK
Byrjaði 26. nóvember
Árangur

Árangur

KVK
Byrjaði 30. október

Aðrir kennarar