Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Valdís Helga Þorgeirsdóttir

Valdís Helga er „alls konar kona“ - eins og hún lýsir sér sjálf - með marga bolta á lofti. Fyrir utan jógakennsluna, leggur hún lokahönd á nám í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík, skipuleggur viðburðinn Kátt á klambra fyrir börn og starfar sem flugfreyja. En í Hreyfingu hittum við hana inni í heitum jógasal, þar sem hún leiðir viðskiptavini áfram af sjálfsöryggi með yfirveguðu og blíðu fasi sínu.

Skemmtilegasta tónlistin: Tónlist með synthum og kúabjöllum og flestu sem viðkemur níunda og áttunda áratugnum kemur mér alltaf í gott skap. Dúnmjúkt og dansvænt teknó rennur einnig ávallt ljúflega í gegn.

Lesa meira

Valdís Helga er „alls konar kona“ - eins og hún lýsir sér sjálf - með marga bolta á lofti. Fyrir utan jógakennsluna, leggur hún lokahönd á nám í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík, skipuleggur viðburðinn Kátt á klambra fyrir börn og starfar sem flugfreyja. En í Hreyfingu hittum við hana inni í heitum jógasal, þar sem hún leiðir viðskiptavini áfram af sjálfsöryggi með yfirveguðu og blíðu fasi sínu.

Skemmtilegasta tónlistin: Tónlist með synthum og kúabjöllum og flestu sem viðkemur níunda og áttunda áratugnum kemur mér alltaf í gott skap. Dúnmjúkt og dansvænt teknó rennur einnig ávallt ljúflega í gegn.

Tímar með Valdís Helga Þorgeirsdóttir

Hot Yoga

Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 38-40° hita.

  • Mjúkur
Skoða nánar

Aðrir kennarar