Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Ásrún Ólafsdóttir

Ásrún hefur kennt líkamsrækt í vel yfir tuttugu og fimm ár og finnst það alltaf jafn gaman. Breitt brosið og hlýjan sem stafar frá henni heldur vel utan um þá sem mæta í tímana hennar, enda á hún tryggan fylgjendahóp sem segjast ekki án hennar geta verið.

Áhugi Ásrúnar felst fyrst og fremst í því að fegra fólkið í kringum sig, ekki bara með líkamsrækt, heldur er hún líka menntaður snyrti- og förðunarfræðingur.

Uppáhaldið mitt er hafragrautur með vanillupróteini og hindberjum. Skella sér síðan í ræktina og hlaupa til að koma sér í gang fyrir daginn.

Lesa meira

Ásrún hefur kennt líkamsrækt í vel yfir tuttugu og fimm ár og finnst það alltaf jafn gaman. Breitt brosið og hlýjan sem stafar frá henni heldur vel utan um þá sem mæta í tímana hennar, enda á hún tryggan fylgjendahóp sem segjast ekki án hennar geta verið.

Áhugi Ásrúnar felst fyrst og fremst í því að fegra fólkið í kringum sig, ekki bara með líkamsrækt, heldur er hún líka menntaður snyrti- og förðunarfræðingur.

Uppáhaldið mitt er hafragrautur með vanillupróteini og hindberjum. Skella sér síðan í ræktina og hlaupa til að koma sér í gang fyrir daginn.

Tímar með Ásrún Ólafsdóttir

Lyftingar

Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góðar lyftingar.

  • Styrkur
Skoða nánar

Eftirbruni

Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum.

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Hjól

Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli.

  • Þol
Skoða nánar

STRONG

Árangursríkur styrktartími með lóð sem styrkir alla vöðva líkamans.

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Tabata & Buttlfit

Hörkugóður tími þar sem unnið er með kröftugar Tabatalotur (8x20sek, pása 10)

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Námskeið með Ásrún Ólafsdóttir

Síðdegisþrek 2x í viku

Síðdegisþrek 2x í viku

KVK
Byrjaði 14. október
Síðdegisþrek 3x í viku

Síðdegisþrek 3x í viku

KVK
Byrjaði 12. október
Hreyfing og vellíðan

Hreyfing og vellíðan

KVK KK
Byrjaði 12. október

Aðrir kennarar