Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Vaka Rögnvaldsdóttir

Vaka er íþrótta- og heilsufræðingur að mennt og stundar núna doktorsnám í faginu af fullum krafti. Hún er bæði einbeitt og drífandi, segir hlutina eins og þeir eru og er sannfærð um að með staðfestu, fjölbreytni og gleði sé hægt að ná undraverðum árangri í heilsuræktinni. Hún er þekkt fyrir kröftuga og endurnærandi tíma í Hreyfingu og hvetur fólkið sitt áfram. Æfing á dag kemur skapinu í lag!

Skemmtilegasta líkamsræktin: Þjálfun með eigin líkamsþyngd finnst mér skemmtilegust og frábært að leyfa árstímanum að vera hluti af æfingunni. Þá verða útihlaup að sumri til jafn skemmtileg og skíðamennskan að vetri til.

Lesa meira

Vaka er íþrótta- og heilsufræðingur að mennt og stundar núna doktorsnám í faginu af fullum krafti. Hún er bæði einbeitt og drífandi, segir hlutina eins og þeir eru og er sannfærð um að með staðfestu, fjölbreytni og gleði sé hægt að ná undraverðum árangri í heilsuræktinni. Hún er þekkt fyrir kröftuga og endurnærandi tíma í Hreyfingu og hvetur fólkið sitt áfram. Æfing á dag kemur skapinu í lag!

Skemmtilegasta líkamsræktin: Þjálfun með eigin líkamsþyngd finnst mér skemmtilegust og frábært að leyfa árstímanum að vera hluti af æfingunni. Þá verða útihlaup að sumri til jafn skemmtileg og skíðamennskan að vetri til.

Tímar með Vaka Rögnvaldsdóttir

Heitt jóga

Jógastöður eru iðkaðar í 34-36° hita

  • Mjúkur
Skoða nánar

Heitt jógaflæði

Unnið er í flæði með kröftugum jógastöðum, öndun og slökun í 30-34° heitum sal.

  • Mjúkur
Skoða nánar

Heitt styrktarflæði

Alhliða og krefjandi æfingakerfi unnið í 34° heitum sal.

  • Mjúkur
Skoða nánar

Styrkur

Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann

  • Styrkur
Skoða nánar

Aðrir kennarar