Dísa Dungal
Dísa Dungal er þekkt fyrir að vera nautsterkur töffari sem hvetur viðskiptavini sína áfram af krafti og kennir alveg „klikkaða“ tíma. Sjálf er hún fyrirmynd í hópi grænmetisæta þar sem hún hefur sýnt fram á hversu langt maður kemst á grænmetisfæði.
Áhuginn á heilsu- og líkamsrækt spratt fram þegar hún var fjórtán ára gömul og hefur bara aukist eftir því sem árin líða. Þegar hún er ekki að kenna og þjálfa má finna hana í tækjasal Hreyfingar þar sem hún notar tímann í grjótharðar lyftingar, sem er eftirlætis líkamsræktin hennar.
Besta byrjunin á góðum degi: "Ég skelli á mig heyrnatólum og dansa mig í gang á morgnana á meðan ég græja mig fyrir vinnuna. Klikkar seint!"
Býður upp á einkaþjálfun: Virka daga fyrir hádegi og eftir 15:30
Dísa Dungal er þekkt fyrir að vera nautsterkur töffari sem hvetur viðskiptavini sína áfram af krafti og kennir alveg „klikkaða“ tíma. Sjálf er hún fyrirmynd í hópi grænmetisæta þar sem hún hefur sýnt fram á hversu langt maður kemst á grænmetisfæði.
Áhuginn á heilsu- og líkamsrækt spratt fram þegar hún var fjórtán ára gömul og hefur bara aukist eftir því sem árin líða. Þegar hún er ekki að kenna og þjálfa má finna hana í tækjasal Hreyfingar þar sem hún notar tímann í grjótharðar lyftingar, sem er eftirlætis líkamsræktin hennar.
Besta byrjunin á góðum degi: "Ég skelli á mig heyrnatólum og dansa mig í gang á morgnana á meðan ég græja mig fyrir vinnuna. Klikkar seint!"
Býður upp á einkaþjálfun: Virka daga fyrir hádegi og eftir 15:30
Tímar með Dísa Dungal
Flow and let go
Flæðandi jógatími þar sem jógastöður eru iðkaðar í 38-40° hita
Hot Yoga
Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 36-38° hita.