Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Dísa Dungal

Dísa Dungal er þekkt fyrir að vera nautsterkur töffari sem hvetur viðskiptavini sína áfram af krafti og kennir alveg „klikkaða“ tíma. Sjálf er hún fyrirmynd í hópi grænmetisæta þar sem hún hefur sýnt fram á hversu langt maður kemst á grænmetisfæði.

Áhuginn á heilsu- og líkamsrækt spratt fram þegar hún var fjórtán ára gömul og hefur bara aukist eftir því sem árin líða. Þegar hún er ekki að kenna og þjálfa má finna hana í tækjasal Hreyfingar þar sem hún notar tímann í grjótharðar lyftingar, sem er eftirlætis líkamsræktin hennar.

Besta byrjunin á góðum degi: "Ég skelli á mig heyrnatólum og dansa mig í gang á morgnana á meðan ég græja mig fyrir vinnuna. Klikkar seint!"

Býður upp á einkaþjálfun: Virka daga fyrir hádegi og eftir 15:30

Lesa meira

Dísa Dungal er þekkt fyrir að vera nautsterkur töffari sem hvetur viðskiptavini sína áfram af krafti og kennir alveg „klikkaða“ tíma. Sjálf er hún fyrirmynd í hópi grænmetisæta þar sem hún hefur sýnt fram á hversu langt maður kemst á grænmetisfæði.

Áhuginn á heilsu- og líkamsrækt spratt fram þegar hún var fjórtán ára gömul og hefur bara aukist eftir því sem árin líða. Þegar hún er ekki að kenna og þjálfa má finna hana í tækjasal Hreyfingar þar sem hún notar tímann í grjótharðar lyftingar, sem er eftirlætis líkamsræktin hennar.

Besta byrjunin á góðum degi: "Ég skelli á mig heyrnatólum og dansa mig í gang á morgnana á meðan ég græja mig fyrir vinnuna. Klikkar seint!"

Býður upp á einkaþjálfun: Virka daga fyrir hádegi og eftir 15:30

Tímar með Dísa Dungal

Gong slökun og hugleiðsla

Dásamlegur slakandi jógatími og hugleiðsla.

  • Mjúkur
Skoða nánar

Flow and let go

Flæðandi jógatími þar sem jógastöður eru iðkaðar í 38-40° hita

  • Mjúkur
Skoða nánar

Námskeið með Dísa Dungal

Hópþjálfun Dísu Dungal

Hópþjálfun Dísu Dungal

KVK
Byrjaði 20. apríl

Aðrir kennarar