Tímar
Dansfitness
Dansfitness eru frábærir tímar fyrir þá sem elska að dansa og vilja styrkja sig og auka þol.
Heilsuaðild - W.O.D.
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar.
Heitt jógaflæði
Heitur jógatími fyrir þá sem vilja bæta líkamsstöðu sína og auka hreyfigetu.
Hot Barre
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!
Hot Core
Áhersla lögð á að styrkja kjarnavöðvana, kvið, bak og rassvöðva ásamt því að teygja vel á líkamanum
Hot Pilates
Heitur Pilatestími sem byggist á hinu sívinsæla, klassíska Pilates æfingakerfi
Infra Barre
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!
Infra Power
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Ketilbjalla, lóð, innrauður hiti, sviti, átök og ÞÚ!
Pilates og bandvefslosun
Tími sem byggist á hinu sívinsæla, klassíska Pilates æfingakerfi
Pop Up - Infra Power
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Ketilbjalla, lóð, innrauður hiti, sviti, átök og ÞÚ!
Styrkur
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum
Yin jóga
Í Yin Yoga er unnið að auknum liðleika og rík áhersla lögð á öndun í volgum sal
Yin og bandvefslosun
Yin Yoga og bandvefslosun er mjúkur og rólegur tími sem endurnærir líkama og sál.
Þrýstipunktar og nudd
Í þessum tíma er unnið á vöðvum, bandvef og þrýstipunktum með nuddrúllu og nuddboltum