Tímar
Dansfitness
Dansfitness eru frábærir tímar fyrir þá sem elska að dansa og vilja styrkja sig og auka þol.
Heilsuaðild - W.O.D.
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar.
Heitt jógaflæði
Heitur jógatími fyrir þá sem vilja bæta líkamsstöðu sína og auka hreyfigetu.
Hot Pilates
Pilatestími í 30° heitum sal sem byggist á hinu sívinsæla, klassíska Pilates æfingakerfi
Infra Barre
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand með góðum Barre æfingum í 30° innrauðum hita
Infra Yoga Barre
Infra Yoga Barre er sambland af styrkjandi, flæðandi og fjölbreyttum æfingum í 30° innrauðum hita
Styrkur
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum
Styrkur & flæði
Öflugur styrktartími í bland við hreyfiflæði og æfingar með eigin líkamsþyngd.
Yin & bandvefslosun
Yin Yoga og bandvefslosun er mjúkur og rólegur tími sem endurnærir líkama og sál.
Yin jóga
Í Yin Yoga er unnið að auknum liðleika og rík áhersla lögð á öndun í volgum sal
Þrýstipunktar & nudd
Unnið á vöðvum, bandvef og þrýstipunktum með nuddrúllu og nuddboltum