Tímatafla
Morgun-tímar
Heilsuaðild - W.O.D.
- 06:00 - 06:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Þórdís Todda Baldursdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Hot Power Yoga
- 06:10 - 07:00
- Salur 5
- Rósa Ágústsdóttir
Heitur tími
Heitt jógaflæði í 32-34° heitum sal. Hver jógastaða flæðir yfir í aðra sem skilar sér í auknum styrk, þoli og liðleika. Jógatími fyrir þá sem vilja endurnæra líkama og sál, styrkja sig,…
Eftirbruni
- 06:10 - 07:00
- Salur 2
- Natalía Blær
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Morgunþrek 3x í viku
- 06:10 - 07:00
- Salur 4
- Stína Einarsdóttir
Viltu bæta þrek og þol og auka orku í skemmtilegum félagsskap á morgnana? Þá er þetta hressandi morgunnámskeið fyrir þig. Þjálfarinn, Stína Einars er þekkt fyrir sína hvetjandi stemni…
Skill X
- 06:30 - 07:15
- Skill X
- Magnús Jóhann Hjartarson
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Heilsuaðild - W.O.D.
- 06:30 - 07:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Þórdís Todda Baldursdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Heilsuaðild - W.O.D.
- 07:00 - 07:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Þórdís Todda Baldursdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Skillrun
- 07:10 - 08:00
- Salur 3
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Kraftur
- 07:15 - 08:15
- Salur 2
- Viðar Önundarson
Lærðu að lyfta lóðum þannig að þú náir sem bestum árangri á sem skemmstum tíma. Með markvissum lyftingum styrkir þú alla helstu vöðvahópa líkamans, bætir líkamsstöðu og gerir líkamann…
Hreyfing og vellíðan
- 09:00 - 10:00
- Salur 1
- Sandra Dögg Árnadóttir
Hreyfing og vellíðan er vandað æfingakerfi sem er sérhannað af Söndru Dögg Árnadóttur sjúkraþjálfara. Námskeiðið hentar fólki með stoðkerfisvandamál, þeim sem hafa ekki æft í einhvern…
Heilsuaðild - W.O.D.
- 09:00 - 09:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Þórdís Todda Baldursdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Skillrun
- 09:10 - 10:00
- Salur 3
- Lilja Björk Ketilsdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Barre
- 09:15 - 10:05
- Salur 5
- Linda Ósk Valdimarsdóttir
Heitur tími
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í 30° heitum sal. Unnið með áhöld (lóð,…
Heilsuaðild - W.O.D.
- 09:30 - 10:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Þórdís Todda Baldursdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Hreyfing og vellíðan
- 10:15 - 11:15
- Salur 1
- Sandra Dögg Árnadóttir
Hreyfing og vellíðan er vandað æfingakerfi sem er sérhannað af Söndru Dögg Árnadóttur sjúkraþjálfara. Námskeiðið hentar fólki með stoðkerfisvandamál, þeim sem hafa ekki æft í einhvern…
Yin Yoga & Nidra
- 10:30 - 11:30
- Salur 5
- María Dalberg
Tíminn byrjar á Yin Yoga sem hentar öllum sem vilja ná hugarró og góðum teygjum með það að markmiði að auka liðleika, lengja vöðva líkamans og ýta undir endurheimt. Flestar stöðurnar er…
Hádegis-tímar
Skillrun
- 12:00 - 12:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Skill X
- 12:00 - 12:45
- Skill X
- Viðar Önundarson
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Hot Core
- 12:05 - 12:55
- Salur 5
- Alda María
Heitur tími
Æðislegur heitur tími þar sem sérstök áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðvana ásamt því að teygja vel á líkamanum. Tíminn er kenndur í 30-32° heitum sal.
Ath. Nauðsynlegt er að mæta…
Kraftur 2x í viku
- 12:05 - 12:55
- Salur 2
- Bjarni Heiðar
Lærðu að lyfta lóðum þannig að þú náir sem bestum árangri á sem skemmstum tíma. Með markvissum lyftingum styrkir þú alla helstu vöðvahópa líkamans, bætir líkamsstöðu og gerir líkamann…
Infra Pilates
- 12:10 - 13:00
- Salur 1
- Ragnhildur Sveinsdóttir
Infra Pilates er byggt á hinu sívinsæla, klassíska Pilates æfingakerfi sem tónar og styrkir allan líkamann og bætir líkamsstöðu og liðleika með höfuð áherslu á að vinna út frá kjarna lí…
Síðdegis-tímar
Tækjakennsla
- 15:00 - 16:00
- Tækjasalur
- Laufey Birna Jóhannsdóttir
Hefðbundin tækjakennsla þar sem þjálfari fer með þér í gegnum tækjasalinn og gefur leiðsögn um notkun líkamsræktartækjanna. Aðallega ætlað fyrir þá sem eru að byrja að nota tækjasalinn…
Dansfitness
- 16:15 - 17:05
- Salur 1
- Berglind Jónsdóttir
Dansfitness eru frábærir tímar fyrir þá sem elska að dansa og vilja styrkja sig og auka þol. Auðveld dansspor og skemmtilegar æfingar með léttum lóðum í takt við hressa tónlist. Tími fy…
Eftirbruni
- 16:30 - 17:20
- Salur 2
- Guðný Jóna Þórsdóttir
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Heilsuaðild - W.O.D.
- 16:30 - 17:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Ólöf Ragnarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Lyftingar 50+
- 16:30 - 17:20
- Skill X salur
- Viðar Önundarson
Lyftingar 50+ er fyrir alla sem langar að styrkja sig með markvissum hætti í góðum hópi. Aukinn alhliða líkamsstyrkur getur breytt lífinu, vertu með okkur á þessu stórskemmtilega og u…
Skillrun 50+
- 16:30 - 17:20
- Salur 3
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Geysivinsælt námskeið sem hefur verið uppselt í Hreyfingu frá árinu 2012. Sérlega árangursríkt æfingakerfi sérstaklega hannað fyrir 50 ára og eldri. Þol og styrktaræfingar eru gerðar t…
Hot Pilates & Barre
- 16:35 - 17:25
- Salur 5
- Bjargey Aðalsteinsdóttir
Pilates og Barre eru heitustu æfingakerfin í dag. Unnið er í heitum sal og líkaminn nær dýpri vöðvavinnu, auknum liðleika, auk þess sem þú svitnar vel sem hefur góð og mikilvæg hreinsun…
Heilsuaðild - W.O.D.
- 17:00 - 17:30
- Tækjasalur - Efri hæð
- Ólöf Ragnarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Skill X
- 17:15 - 18:00
- Skill X
- Viðar Önundarson
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Hjól
- 17:20 - 18:10
- Salur 4
- Sólberg Bjarnason
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Sumarþjálfun
- 17:25 - 18:25
- Salur 2
- Matthildur María
Þarftu smá hvatningu til að koma heilsuræktinni inn í þitt daglega líf? Finnur þú fyrir stöðnun og vantar aðhald og hvatningu til að rífa þig upp og ná árangrinum sem þú hefur lengi st…
Skillrun 50+
- 17:30 - 18:20
- Salur 3
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Geysivinsælt námskeið sem hefur verið uppselt í Hreyfingu frá árinu 2012. Sérlega árangursríkt æfingakerfi sérstaklega hannað fyrir 50 ára og eldri. Þol og styrktaræfingar eru gerðar t…
Heilsuaðild - W.O.D.
- 17:30 - 18:00
- Tækjasalur - Efri hæð
- Ólöf Ragnarsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar. Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. L…
Yin jóga
- 17:35 - 18:35
- Salur 5
- Margrét Sæmundsdóttir
Yin Yoga er mjúkur og rólegur tími í 26-28° volgum sal sem hentar öllum sem vilja ná góðum teygjum, hugarró t.d. til að ýta undir endurheimt. Flestar stöðurnar eru unnar í sitjandi eða…
Kvöld-tímar
Skill X - ÓLÝ
- 18:10 - 19:10
- Skill X
- Viðar Önundarson
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* SkillX ÓLÝ er þjálfun með áherslu á ólympískar lyftingar. Þessir tímar eru hannaðir fyrir hóp…
Kraftur
- 18:30 - 19:30
- Salur 2
- Viðar Önundarson
Lærðu að lyfta lóðum þannig að þú náir sem bestum árangri á sem skemmstum tíma. Með markvissum lyftingum styrkir þú alla helstu vöðvahópa líkamans, bætir líkamsstöðu og gerir líkamann…
Skillrun
- 18:30 - 19:20
- Salur 3
- Guðmundur Guðmundsson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Infra Barre
- 18:30 - 19:30
- Salur 1
- Linda Ósk Valdimarsdóttir
Heitur tími
Infra Barre hefur notið mikilla vinsælda hjá okkur í fjölda ára og er nú í fyrsta sinn í boði í opinni dagskrá!
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í 30° heitum sal. Unnið við balle…
Hot Fitness
- 18:45 - 19:45
- Salur 5
- Natalía Blær
Heitur tími
Hot Fitness er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta, nuddrúllur o.fl.…