Helga Sigmundsdóttir
Helga Sigmunds gefur sig alla í tímana sína, er töffari og tekur heilsusamlegan lífsstíl alla leið. Keppnisskapið drífur hana áfram og þegar hún er ekki að kenna má finna hana í Hreyfingu að efla eigin styrk og úthald með hlaupum og jóga.
Utan Hreyfingar sinnir hún störfum umsjónarkennara í Ölduselsskóla. Besta byrjunin á góðum degi: Á laugardögum er það að sjálfsögðu góð æfing í Hreyfingu sem er algjörlega ómissandi til að gera daginn frábæran!
Lesa meiraHelga Sigmunds gefur sig alla í tímana sína, er töffari og tekur heilsusamlegan lífsstíl alla leið. Keppnisskapið drífur hana áfram og þegar hún er ekki að kenna má finna hana í Hreyfingu að efla eigin styrk og úthald með hlaupum og jóga.
Utan Hreyfingar sinnir hún störfum umsjónarkennara í Ölduselsskóla. Besta byrjunin á góðum degi: Á laugardögum er það að sjálfsögðu góð æfing í Hreyfingu sem er algjörlega ómissandi til að gera daginn frábæran!
Tímar með Helga Sigmundsdóttir
Eftirbruni
Snöggálagsþjálfun sem keyrir púlsinn upp ásamt því að styrkja líkamann
Hjól
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á glænýjum Body Bike hjólum.
Hot Core
Áhersla lögð á að styrkja kjarnavöðvana í 30° heitum sal
Hot Fitness
Styrktarflæði, teygjur og vöðvanudd í 32° heitum sal.
Mjúkt styrktarflæði
Styrktarflæði í bland við teygjur og kjarnaþjálfun í hlýjum sal
Styrkur
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum
Styrkur & flæði
Öflugur styrktartími í bland við hreyfiflæði og æfingar með eigin líkamsþyngd.