Matthildur María
Matthildur María er með fjölbreyttan bakgrunn þegar kemur að hreyfingu: Hún dansaði ballett í fjórtán ár ásamt því að hafa æft fótbolta, handbolta, fimleika og magadans og spilar auk þess golf. Skemmtilegasta líkamsræktin finnst henni hins vegar vera að hjóla, því þar getur hún hreyft sig í góðum félagsskap með skemmtilegri tónlist. Tímarnir hennar í Hreyfing eru fullir af gleði og góðri tónlist sem fylla mann orku fyrir daginn. Matthildur María er 100% vegan, hún hefur stundað þann lífsstíl í 4 ár og telur það hafa hjálpað sér gríðarlega við að ná árangri í heilsurækt og námi.
Besta byrjunin á góðum degi: Matthildur mælir með því að gefa sér smá stund á morgnana til að teygja úr sér, eins og flest önnur dýr í dýraríkinu gera þegar þau vakna. Fá sér síðan sítrónu eða límónu vatnsglas með morgunmatnum.
Matthildur María er með fjölbreyttan bakgrunn þegar kemur að hreyfingu: Hún dansaði ballett í fjórtán ár ásamt því að hafa æft fótbolta, handbolta, fimleika og magadans og spilar auk þess golf. Skemmtilegasta líkamsræktin finnst henni hins vegar vera að hjóla, því þar getur hún hreyft sig í góðum félagsskap með skemmtilegri tónlist. Tímarnir hennar í Hreyfing eru fullir af gleði og góðri tónlist sem fylla mann orku fyrir daginn. Matthildur María er 100% vegan, hún hefur stundað þann lífsstíl í 4 ár og telur það hafa hjálpað sér gríðarlega við að ná árangri í heilsurækt og námi.
Besta byrjunin á góðum degi: Matthildur mælir með því að gefa sér smá stund á morgnana til að teygja úr sér, eins og flest önnur dýr í dýraríkinu gera þegar þau vakna. Fá sér síðan sítrónu eða límónu vatnsglas með morgunmatnum.
Tímar með Matthildur María
Hjól Myzone
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun.
Eftirbruni
Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum.
Hjól Fitness Test
30 mín hjólatími þar sem þátttakendur taka FTP hjólapróf undir leiðsögn þjálfara
Buttlift & Core
Rólegur en áhrifaríkur styrktartími þar sem mikil áhersla er lögð á rass- og lær