Natalía Blær
Tímar með Natalía Blær
Dansfitness
Dansfitness eru frábærir tímar fyrir þá sem elska að dansa og vilja styrkja sig og auka þol.
Eftirbruni
Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum.
Heilsuaðild - W.O.D.
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar.
Hot Fitness
Styrktarflæði, teygjur og vöðvanudd unnið í 32° heitum sal.
Infra styrkur
Öflugur styrktartími í infraheitum sal
MTL
Stinnir og sterkir vöðvar í kviði, baki, rassi og lærum.
Skill X
Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum.
Skillrun
Hlaupabretti og lyftingar í þrumu stemningu.
Styrkur
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum
Yin jóga
Í Yin Yoga er unnið að auknum liðleika og rík áhersla lögð á öndun í volgum sal